Fréttir

Weenas Pbi Kelvar eldvarnarfatnaður til Þorbjarnar hf. í Grindavík

Í dag afhentum við það sem eftir átti að afhenda af hlífðarfatnaði til útgerðarfyrirtækisins Þorbjarnar hf.  í Grindavík. Þorbjörn hf. er fyrsta fyrirtækið sem kaupir um boð í skip sín Weenas Pbi Kelvar hlífðarfatnað en það er sá hlífðarfatnaður sem m.a. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins notar.
Lesa meira

ISS Renault Midlum TLF 3000/200 280 hestöfl.

Við getum nú boðið frá ISS - Wawrzaszek glæsilega og öfluga slökkvibifreið með öflugri há og láþrýstri brunadælu á ótrúlega hagstæðu verði.
Lesa meira

Ódýrari bakbretti frá Rapid Deployment

Frá Rapid Deployment getum við boðið takmarkað magn af bakbrettum af gerðinni RED 716 PRO-LIITE. Þessi bretti eru rauð að lit og hægt að fá með og án pinna fyrir ólar.
Lesa meira

Meira að sjá frá Póllandi

Við höfum nú sett inn fleiri myndir frá heimsókn okkar til Bielsko Biala fyrr í vikunni þar sem við vorum að skoða slökkvibifreiðar.
Lesa meira

Við erum staddir í Póllandi að skoða bifreiðar

Við erum í Bielsko Biala að skoða slökkvibifreiðar og m.a. þá sem er væntanleg til landsins næst fyrir Brunavarnir á Héraði og Flugmálastjórn fyrir Egilsstaðaflugvöll.
Lesa meira

Í síðustu viku var kennsla í tjöldun Trelltent tjalda

Kennd var tjöldun í síðustu viku á Slökkvistöðinni í Hafnarfirði og komu leiðbeinendur frá Trelleborg í Svíþjóð en það voru þeir Thomas Gilbert og Christer Fritze.
Lesa meira

Nú styttist í slökkvibifreið fyrir Héraðið og flugvöllinn á Egilsstöðum

Okkur voru að berast myndir sem teknar voru fyrri part síðustu viku af slökkvibifreið Brunavarna á Héraði og Flugmálastjórnar.
Lesa meira

Við fengum tvær vörubifreiðar fyrir Héðinsfjarðargöng

Fyrir stuttu fengum vð tvær  Mercedes Bens fjórhjóladrifnar vörubifreiðar til notkunar í Héðinsfjarðargöngum fyrir blöndunarbúnaðinn okkar.
Lesa meira

Aukin notkun á Nonel kveikjum

Nánast allir sprengiefnaviðskiptavinir okkar nota Nonel kveikjur. Á síðustu árum hefur notkun á rafmagnskveikjum  dregist verulega saman og það svo að við erum í dag aðeins með lágmarksmagn á lager.  
Lesa meira

Kennsla í tjöldun

Í næstu viku eða nánar tiltekið á miðviku og fimmtudag verður kennsla í tjöldun. Kennd verður meðferð og tjöldun Trelleborgar tjalda sem SHS og Slökkvilið Akureyrar hafa fengið til sín.
Lesa meira