Fréttir

Í gær var hlaðið og sprengt við Reykjanesbrautina

Til gamans er hér mynd af sprenging sem var í gær við Reykjanesbrautina þar sem sprengd voru rúmlega 7 tonn.
Lesa meira

Wawrzaszek Volvo slökkvibifreið af gerðinni BAS 1 DL

Á sýningunni Skydd í Svíþjóð nú í september sýndu okkar menn Wawrzaszek Volvo slökkvibifreið af gerðinni BAS 1 DL sem þeir smíðuðu fyrir umboðsaðila sinn í Svíþjóð.
Lesa meira

Slökkvibifreiðin farin heim á Fáskrúðsfjörð

Í gær var ekið sem leið lá austur á Fáskrúðsfjörð á slökkvibifreiðinni og áð á nokkrum stöðum eins og Höfn, Djúpavogi og Breiðdalsvík.
Lesa meira

Í gær var fyrsta sprengingin með Titan 7000 í veggöngum á Íslandi

Í gær laugardag var fyrsta sprengingin með Titan 7000 í veggöngum á Íslandi þegar sprengt var í Héðinsfjarðargöngum.
Lesa meira

Í gær var skrifað undir samning í Borgarbyggð

Í gær föstudag var skrifað undir samning í Borgarbyggð en útboð á slökkvibifreið var í júlí síðastliðnum hjá þeim.
Lesa meira

Í gær voru framleidd um 10 tonn af Anoliti og

Í gær voru framleidd um 10 tonn af Anoliti og hlaðið í holur í námunni við Reykjanesbrautina.
Lesa meira

Slökkvibifreiðin fyrir Fjarðabyggð Fáskrúðsfjörð er komin.

Slökkvibifreiðin fyrir Fjarðabyggð Fáskrúðsfjörð er komin hingað upp að húsi loksins eftir tafir í forskráningu.
Lesa meira

Komin upp að húsi slökkvibifreið og kerruvagn

Í dag fengum við slökkvibifreiðina fyrir Slökkviliðið í Ölfusi upp að húsi og einnig kerruvagninn fyrir Brunavarnir Suðurnesja.
Lesa meira

Okkur voru að berast myndir frá Héðinsfjarðargangaverkefninu

Í dag fengum við nokkrar myndir frá upphafi Héðinsfjarðaganga frá verkefnastjóra Metrostav David Cyron.
Lesa meira

Í dag fengu SHS og Slökkvilið Akureyrar Trelleborgar tjöld

Í dag voru tekin upp á Slökkvistöðinni í Hafnarfirði Trelleborgar tjöld og annar búnaður sem SHS og Slökkvilið Akureyrar fá.
Lesa meira