Fréttir

Múskó verð á slökkvitækjum. Nei !!!!!!

Við höfum áður skrifað um innflutning slökkvitækja á síðuna og velt upp staðreyndum um innflutningstölur, magn og verð.  Innflutningur jókst milli áranna 2005 og 2006 um 21% og var heildar innflutningur um 26 milljónir sem 10 tl 12 innflytjendur standa að. Það er ekki stórt meðaltalið. Heimildir um innflutning  höfum við frá Hagstofu.
Lesa meira

Hleðsla og þjónusta slökkvitækja

Í vikunni fengum við 135 kg. duftkút úr annarri flugvallarslökkvibifreiðinni á Reykjavíkurflugvelli  til umhleðslu og yfirferðar en við höfum áður þjónustað þetta tæki.   
Lesa meira

Heimsókn á stefnumótunarfund Brunavarna Árnessýslu

Undir lok mars var haldinn stefnumótunarfundur hjá B.Á. sem okkur var boðið á í þeim tilgangi að upplýsa stjórnendur slökkviliðsins um væntanlegar slökkvibifreiðar sem staðsettar verða í Árnesi og á Selfossi.
Lesa meira

Styttir vinnuferlar

Framleiðendur sjúkra og slökkvibifreiða smíða hver og einn á sinn hátt. Við höfum komist að því að þeir framleiðendur sem við erum í samvinnu við þ.e. Profile og Wawrzaszek eru til dæmis að nota mun meiri tíma til smíða bifeiða en gert er hérlendis sem skýrir ýmislegt en um leið veltir maður því fyrir sér hvað fæst með styttingu vinnuferla ef slíkir framleiðendur sem þessir sem framleiða hundruðir bifreiða á ári fara ekki út í slíkar aðferðir.
Lesa meira

Slökkvilið Grenivíkur fær Tohatsu VC82ASE brunadælu

Í dag sendum við til Grenivíkur Tohatsu brunadælu sem er sú afkastamesta í röðinni en hún skilar 2.050 l/mín við 6 bar og 3m. soghæð um 6m. barka. Einstök í sinni röð og þyngd hennar er aðeins 94 kg.
Lesa meira

Rafmagskveikjur á útleið hjá okkur

Eins og áður hefur komið fram nota flestir og nánast allir sprengiefnaviðskiptavinir okkar Nonel kveikjur. Það er staðreynd að Nonel kveikjukerfið er mun hagstæðara og einfaldara í notkun en rafmagnskveikjurnar.
Lesa meira

Merkum áfanga náð í dag í flutningaferlinum

Í dag náðum við þeim áfanga að byrja að byrja að pakka vörum á gömlu pökkunarborði sem fylgdi með nýja húsnæðinu. 
Lesa meira

Merkum áfanga náð í dag í flutningaferlinum

Í dag náðum við þeim áfanga að byrja að byrja að pakka vörum á gömlu pökkunarborði sem fylgdi með nýja húsnæðinu.  
Lesa meira

Kynning á ResQMe öryggisbeltahníf og rúðubrjót

Við kynnum ný fyrir ykkur afskaplega einfaldan búnað fyrirferðalítinn en nauðsynlegan í hverja bifreið. Öryggisbeltahníf og rúðubrjót.
Lesa meira

SHS tekur Holmatro Core í þjónustu sína

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur nú breytt nokkrum Holmatro settum í eigu sinni svo þau eru nú öll með einni Core vökvaslöngu. Það var ekki ætlunin að gleyma að minnast á þetta en þetta hefur allt haft sinn gang og nú hefur hringnum hér í kringum höfuðborgina verið lokað þ.e. slökkviliðin á Akranesi, í Hveragerði, í Keflavík, í Borgarnesi og svo höfuðborgarsvæðisins hafa nú öll komið sér upp Holmatro búnaði með Core tækninni.
Lesa meira