Fréttir

Slökkvilið Grenivíkur fær Tohatsu VC82ASE brunadælu

Í dag sendum við til Grenivíkur Tohatsu brunadælu sem er sú afkastamesta í röðinni en hún skilar 2.050 l/mín við 6 bar og 3m. soghæð um 6m. barka. Einstök í sinni röð og þyngd hennar er aðeins 94 kg.
Lesa meira

Rafmagskveikjur á útleið hjá okkur

Eins og áður hefur komið fram nota flestir og nánast allir sprengiefnaviðskiptavinir okkar Nonel kveikjur. Það er staðreynd að Nonel kveikjukerfið er mun hagstæðara og einfaldara í notkun en rafmagnskveikjurnar.
Lesa meira

Merkum áfanga náð í dag í flutningaferlinum

Í dag náðum við þeim áfanga að byrja að byrja að pakka vörum á gömlu pökkunarborði sem fylgdi með nýja húsnæðinu. 
Lesa meira

Merkum áfanga náð í dag í flutningaferlinum

Í dag náðum við þeim áfanga að byrja að byrja að pakka vörum á gömlu pökkunarborði sem fylgdi með nýja húsnæðinu.  
Lesa meira

Kynning á ResQMe öryggisbeltahníf og rúðubrjót

Við kynnum ný fyrir ykkur afskaplega einfaldan búnað fyrirferðalítinn en nauðsynlegan í hverja bifreið. Öryggisbeltahníf og rúðubrjót.
Lesa meira

SHS tekur Holmatro Core í þjónustu sína

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur nú breytt nokkrum Holmatro settum í eigu sinni svo þau eru nú öll með einni Core vökvaslöngu. Það var ekki ætlunin að gleyma að minnast á þetta en þetta hefur allt haft sinn gang og nú hefur hringnum hér í kringum höfuðborgina verið lokað þ.e. slökkviliðin á Akranesi, í Hveragerði, í Keflavík, í Borgarnesi og svo höfuðborgarsvæðisins hafa nú öll komið sér upp Holmatro búnaði með Core tækninni.
Lesa meira

Landsbjörg fær Trelltent tjöld

Fyrir stuttu fengu tvær sveitir innan Landsbjargar Trelltent tjöld. Önnur sveitin var Björgunarsveitin Suðurnesjum en hin Hjálparsveit skáta í Reykjavík.
Lesa meira

Slökkvilið Snæfellsbæjar fær Scott Propak reykköfunartæki

Fyrir þremur vikum fóru Scott Propak reykköfunartæki til Slökkviliðs Snæfellsbæjar. Fyrir hjá slökkviliðinu var önnur gerð reykköfunartækja komin nokkuð við aldur og var komin tími á endurnýjun.
Lesa meira

Okkur var að berast pöntun í þrjá gáma frá Reykjavíkurborg

Í gær barst okkur pöntun frá Reykjavíkurborg í þrjá gáma, eiturefnagám, björgunartækjagám og svo reykköfunartækjagám að undangengnu útboði sem opnað var 12. mars síðastliðinn.
Lesa meira

Tohatsu kynnir nýja brunadælu með fjórgengisvél

Okkur hafa borist upplýsingar um Tohatsu VF53AS brunadæluna sem koma mun á markað hérlendis fljótlega. Þetta er fyrsta  fjórgengis  brunadælan með rafeindastýrðri eldsneytis dælu sem framleidd er í Japan. Við höfum um nokkurt skeið boðið Tohatsu dælur hérlendis og eru nokkrar í notkun en þær eru allar með tvígengisvélum en þær hafa reynst mjög vel. 
Lesa meira