Fréttir

Slökkvilið Akureyrar velur Wenaas eldfatnað eins og svo margir

Slökkvilið Akureyrar hefur eins og svo mörg slökkvilið bæði atvinnulið og sjálfboðalið hérlendis valið Wenaas eldfatnað í Pbi Kelvar efnum og einnig í Nomex efnum.
Lesa meira

Slökkvilið Húnaþings vestra fær Holmatro Core björgunartæki

Í síðustu viku fékk Slökvilið Húnaþings vestra á Hvammstanga Holmatro Core björgunartækjasett. Settið samanstendur af Holmatro björgunartækjum af 4000 gerðinni í Core kerfinu.  Nýjar klippur af stærstu gerð, glennara, tjakk og dælur tvær af PPU 15 gerðinni ásamt nauðsynlegum slöngum.
Lesa meira

Aukin verkefni hjá Anolit framleiðslubifreiðunum

Eins og við sögðum frá fyrir stuttu þá hafa verkefnin verið að aukast bæði fyrir framleiðslubifreiðina hér á suðvestur horninu og hinni sem er fyrir austan.
Lesa meira

Slökkvilið Fjarðabyggðar og Fjarðaál velja Wenaas eldfatnað

Undanfarið höfum við afhent til Slökkviliðs Fjarðabyggðar og Alcoa Fjarðaáls Wenaas Pbi Kelvar hlífðarfatnað af sömu gerð og m.a. SHS notar. 
Lesa meira

BB-CBC Greinistykki ????

Undanfarin ár hafa nokkur slökkvilið fengið frá okkur BB-CBC greinistykki til að geta lagt burðarlagnir með tveimur 2 1/2" eða 3" til tryggingar eða fyrir meiri vatnsflutning.
Lesa meira

Stjörnugolf til styrktar SKB

Nú í síðustu viku var Stjörnugolf haldið en það var að þessu sinni til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna. Tveir áhugamenn þeir Ágúst Guðmundsson og Björgvin Vilhjálmsson standa fyrir Stjörnugolfi og hafa fengið til stuðnings fjölda fyrirtækja og einstaklinga.
Lesa meira

Slökkvilið Borgarbyggðar fær Res-Q-Jack björgunarstoðir

Nú nýverið fékk Slökkvilið Borgarbyggðar Res-Q-Jack björgunarstoðir en slíkar stoðir eru hjá nokkrum slökkviliðum um landið. Sú gerð sem fór í Borgarnes var 3ja stoða og með tjakki.
Lesa meira

Coltri Sub loftpressa til Slökkviliðs Fjarðabyggðar

Í dag sendum við frá okkur stærstu og öflugustu loftpressuna til hleðslu á reykköfunartækjum sem við höfum selt hérlendis. Gerðin heitir Coltri Sub MCH32/ET Compact. Til hamingju Fjarðabyggð.
Lesa meira

Slökkvilið Langanesbyggðar fær Tohatsu dælu

Fleiri  velja afkastamiklar, einfaldar, öruggar  og ódýrar Tohatsu slökkvdælur.  Slökkvilið Langanesbyggðar fær nú í dag Tohatsu VC72AS brunadælu sem afkastar 1.300 l/mín við 8 bar og 3m. soghæð um 6m. barka. Einstök í sinni röð og þyngd hennar er aðeins 85 kg. Fyrir stuttu fengu  Slökkvilið Grenivíkur og Slökkvilið Borgarbyggðar Tohatsu dælur.
Lesa meira

Búðir teknar niður í Kárahnjúkum

Nú í byrjun júní tókum við niður búðir okkar í Kárahnjúkum við Sandfellið en þetta svæði er nú að fara undir vatn. Tjaldskemman okkar upp á 270 m2 var erfið viðfangs en að lokum tókst að koma dúk og burðarvirkjum fyrir á fleti sem flutt var svo til Reykjavíkur. Við stefnum svo að því vegna verulega aukinna umsvifa að setja skemmuna upp hér á Reykjavíkursvæðinu.
Lesa meira