Fréttir

Að búast við hinu óvænta

Eins og við minntumst á þá fengum við heimsókn frá Weenas í síðustu viku. Okkur langar til að leyfa ykkur að sjá myndband sem okkur áskotnaðist en þar er verið að fást við kirkjubruna í Svíþjóð.
Lesa meira

Nú styttist í kínversk slökkvitæki frá okkur

Við erum þessa dagana að ganga frá sendingu á nokkrum gerðum slökkvitækja og eldvarnateppa frá Kína. Í öllum tilfellum munum við bjóða betra verð en við höfum hingað til getað boðið á svipuðum eða sambærilegum tækjum og búnaði. Við biðjum þá sem vilja vera í samvinnu við okkur í árvissri sölu um jólin að hafa samband sem fyrst.
Lesa meira

Heimsókn frá Weenas AS

Í vikunni nánar tiltekið á fimmtudag fáum við heimsókn frá Weenas AS en frá þeim kaupum við hlífðarfatnað þann sem vð höfum boðið og selt undanfarin fjögur ár úr Pbi Kelvar og Nomex efnum.
Lesa meira

Guardman 42 mm. handlínur

Nú undanfarin ár hefur aukist verulega sala á 42mm Guardman (gulum) brunaslöngum sem notaðar eru í stað 38 mm (1 1/2") rauðra brunaslangna. Guardman er nýtt nafn á Armtex brunaslöngum og eru framleiddar í Noregi af Mandals AS (sem áður hét Mandal Reberbane AS). Slöngurnar eru gúmmíhúðaðar að utan sem innan en ekki klæddar plastfilmu eins og aðrir framleiðendur bjóða. Ending slíkra slangna er ekki sambærileg.
Lesa meira

Nýverið var afhent Panther slökkvibifreið á Kastrupflugvöll

Fyrir stuttu var afhent slökkvibifreið af Rosenbauer Panther 6 x 6 gerð til slökkviliðsins á Kastrup flugvelli. Þetta er fyrsta bifreiðin af þremur sem þeir eiga að fá.    
Lesa meira

Scott Propak reykköfunartæki til Flugstoða

Flugstoðir hafa nú fengið Scott Propak reykköfunartæki í eina af flugvallabifreiðum sínum.
Lesa meira

Aðgengi að Rosenbauer varahlutalistum

Rosenbauer hefur sett velflesta varahlutalista á heimasíðu sína  yfir m.a brunadælur og stærri tæki.
Lesa meira

Geir Brönbo fimmtugur

Samverkamaður okkar Geir Brönbo varð fimmtugur nú í júlí og hélt myndalega veislu af því tilefni
Lesa meira

Slökkvilið Hornafjarðar fær beltistöskur

Fyrr í mánuðnum fékk Slökkvilið Hornafjarðar beltistöskur með búnaði og einnig Leathermann hnífa fyrir sína slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn.
Lesa meira

Starfsemin í Ufsárveitum

Undanfarið höfum við verið við blöndun og framleiðslu á Anoliti fyrir Arnarfell í Ufsárveitu. Þar erum við einnig með framleiðslu og blöndunarbúnað á Titan í jarðgöngunum sem verið er að gera þar.
Lesa meira