Fréttir

Ný gerð af Nonel LP kveikjum fyrir jarðgangagerð

Frá Orica Mining Service (Dyno Nobel) er komin ný gerð af Nonel LP kveikjum sem hefur fleiri númer þ.e. 32 númer í stað 24 númera.
Lesa meira

Eigum nokkra 50 kg. duftvagna á lager á góðu verði

Við eigum nokkra Lifeco 50 kg. ABC duftvagna á lager en þeir komu inn á lager í þessari viku.
Lesa meira

Ný gerð af Peli díóðuljósum

Handhæg og einföld klemmuljós til að klemma á brjóstvasa eða á derhúfu.
Lesa meira

Erlend hækkun á slökkvidufti

Okkur var að berast tilkynning um verulega hækkun á slökkvidufti sérstaklega ABC dufti.        
Lesa meira

Gámur af Ningbo slökkvitækjum kominn

Við erum núna að losa tæplega 2000 slökkvitæki og annað eins af eldvarnateppum úr gámi sem var að koma upp að húsi rétt í þessu. Tækin og teppin verða tilbúin til afgreiðslu seinna í dag.
Lesa meira

Fyrir stuttu vorum við á Ólafsfirði

Við vorum á Ólafsfirði við reglubundið eftirlit á Mini SSE búnaðnum sem notaður er þeim megin við Héðinsfjarðargöngin.
Lesa meira

Lokað vegna árshátíðarferðar starfsfólks

Lokað verður 2. og 5. maí vegna árshátíðarferðar starfsfólks. Við biðjum þá sem þurfa á vörum eða þjónustu að halda að hafa samband fyrir 1. maí. 
Lesa meira

Brunavarnir Stykkishólms og nágrennis fá Tohatsu dælu

Brunavarnir Stykkishólms og nágrennis fengu í dag Tohatsu dælu ásamt 4" 2,5 m. löngum börkum og sigti m/loka. Þessi gerð er sú afkastamesta í röðinni en hún skilar 2.050 l/mín við 6 bar og 3m. soghæð um 6m. barka. Einstök í sinni röð og þyngd hennar er aðeins 94 kg.
Lesa meira

Heimsókn slökkvistjóra

Í dag fengum við heimsókn slökkvistjóra ásamt fulltrúum Brunamálastofnunar til okkar. Það er alltaf jafn ánægjulegt að fá tækifæri til að hitta viðskiptavini og eiga spjall saman.  
Lesa meira

Ný gerð hlífðarhjálma á góðu verði.

Við bjóðum nú frá Sicor SpA VRF 2000 hlífðarhjálminn sem hefur hlotið mjög góðar viðtökur í Evrópu.
Lesa meira