Um 7 ára skeið höfum við flutt inn margskonar töskur og poka fyrir sjúkralið, björgunarsveitir, slökkvilið og neyðarsveitir frá Pacific
Emergency Products í Kanada.
Í síðasta tímariti Siren Nr. 5 er fróðleg grein um slökkvi- og björgunarlið í Lofsdalen í Svíþjóð. Bærinn
er í örum vexti og þörfin fyrir breytingar var brýn.
Við eigum á lager slöngur á frábæru verði. Slöngurnar koma tilbúnar til notkunar með ásettum Storz
tengjum. Þetta eru strekar og vandaðar slöngur sem við seljum m.a. til slökkviliða.
Við erum þessa dagana að endurskoða verð og afslætti til viðskiptavina okkar. Gera má ráð fyrir hækkunum og þær eru að
verða að veruleika þessa dagana.
Við munum bjóða á haustmánuðum þráðlausa reykskynjara af öllum gerðum þ.e. optíska, jóníska og
hitaskynjarar en undanfarið höfum við aðeins getað boðið þráðlausa optíska skynjara.