Fréttir

Endurprentun á rauðu Dyno bókinni

Við höfum látið endurprenta rauðu Dyno bókina um sprengiefni og sprengitækni. Þessi bók er uppfull af upplýsingum til notkunar við sprengiefnavinnu. 
Lesa meira

Úr fíflagangi í brunavarnir

Í Fréttablaðinu í gær á næstöftustu síðu er viðtal við Frank Höbye Christensen en hann er að sögn frægasti dvergur Íslands á nýjum vettvangi.
Lesa meira

Ný heimasíða Brunavarna Árnessýslu

Glæsileg heimasíða Brunavarna Árnessýslu hefur nú litið dagsins ljós. Fróðlegt verður að fylgjast með fréttum og nýjungum hjá þeim í framtíðinni.
Lesa meira

Þráðlausir reykskynjarar

Við munum bjóða á haustmánuðum  þráðlausa reykskynjara af öllum gerðum þ.e. optíska, jóníska og hitaskynjarar en undanfarið höfum við aðeins getað boðið þráðlausa optíska skynjara.
Lesa meira

Framleiðsla á Anoliti

Undanfarið hefur verið talsvert annríki við framleiðslu á Anoliti hér sunnan, austan og norðanlands.
Lesa meira

Slökkvibifreiðin fyrir Snæfellsbæ komin

Loksins er hún komin og verður hér fyrir utan um helgina og eitthvað fram í næstu viku ef einhverjir hafa hug á að skoða.
Lesa meira

SHS fá Protek 605 úðabyssu

SHS hafa nú fengið frá okkur Protek 605 úðabyssu með 820 stút sem á að setja á nýlegan vatnstank þeirra.
Lesa meira

Slökkvibifreið á Bakkaflugvöll

Við fengum það verkefni hjá Flugstoðum að setja úðabyssu á MB Unimog TLF 1700 slökkvibifreið en sú bifreið var áður slökkvibifreið á Þórshöfn.
Lesa meira

Slökkvibifreiðin fyrir Snæfellsbæ

Hér eru myndir af slökkvibifreiðinni fyrir Snæfellsbæ.
Lesa meira

Opnun tilboða í slökkvibifreiðar fyrir Keflavíkurflugvöll

Loksins í dag voru opnuð tilboð í þrjár slökkvibifreiðar fyrir Keflavíkurflugvöll en útboðið var auglýst 19. mars og opna átti það 7. maí.
Lesa meira