Fréttir

Packexe Smash varnarfilmur og búnaður

Eitt af því merkilegra sem við sáum á sýningunni Rauða hananum var Packexe SMASH® búnaður til að leggja yfir rúður þegar unnið er við björgun úr bílflökum.
Lesa meira

Sjúkrabörur, skröpur, stólar, hálshlífar og ket-vesti

Við erum komin með á lager ýmsar gerðir af börum og fleiri vörum og búnaði fyrir slökkvilið, sjúkralið og björgunarsveitir.
Lesa meira

Ný slökkvibifreið Slökkviliðs Akureyrar

Komin er til landsins ný slökkvibifreið af gerðinni Rosenbauer Buffalo fyrir Slökkvilið Akureyrar.
Lesa meira

Ný gerð af höfuðljósi komin.

Við erum komin með á lager nýja gerð af höfuðljósi sem við kynntum fyrir nokkru síðan og ekki skemmir verðið. Framleiðandinn býður fleiri gerðir, en við völdum eina, þar sem við urðum til að ná góðu verði að taka talsvert magn
Lesa meira

Einstaklega vönduð ljós á góðu verði

Fyrr í ár fengum við prufusendingu af Cree-Led ljósum sem við féllum gjörsamlega fyrir bæði hvað varðar verð og gæði. Tvær gerðir höfum við verið með á lager og nú er önnur uppseld en væntanleg í ágúst aftur. Nú hafa bæst við tvær nýjar gerðir fyrir 2xAA og 3xC stærðir rafhlaðna.
Lesa meira

Ný gerð af höfuðljósi komin.

Við erum komin með á lager nýja gerð af höfuðljósi sem við kynntum fyrir nokkru síðan og ekki skemmir verðið. Framleiðandinn býður fleiri gerðir, en við völdum eina, þar sem við urðum til að ná góðu verði að taka talsvert magn
Lesa meira

Álpokar, álteppi og spelkur

Við erum komin með ýmsar nýjar vörur og búnað eins og álpoka, álteppi og spelkur á ótrúlegu verði.
Lesa meira

Breyttur opnunar og lokunartími frá 1. júlí

Frá 1. júlí og fram til 14. ágúst munu verslun okkar og skrifstofur opna kl. 8.00 og loka kl. 16.00
Lesa meira

Ammoníum Nítrat á lægra verði

Okkur hefur tekist að fá betra verð á Ammoníum Nítrati en við höfum áður geta boðið. Fyrsta sendingin er komin og tilbúin til afgreiðslu.
Lesa meira

Síldarvinnslan fær Ramfan UD20MED blásara

Nýverið afgreiddum við til Síldarvinnslunnar Neskaupsstað Ramfan UD20 MED blásara af fullkomnustu gerð, þ.e.einn með öllu.
Lesa meira