Fréttir

Protek úðastútar á Rauða hananum

Ýmsar nýjungar voru í boði hjá Protek á Rauða hananum í ár. Helst voru þar nýjungar í úðabyssum (monitorum) sjálfstýringar og þráðlausar stýringar en einnig .....
Lesa meira

Innflutningur sprengiefna hálft árið 2010

Það hefur verið fróðlegt að fylgjast, með hversu duglegir ráðamenn þjóðarinnar eru í að reyna að segja okkur, að allt sé nú að fara á betri veg.
Lesa meira

Ný Emde kolsýruáfyllingarvél hjá okkur

Við höfum átt í vandræðum með kolsýruáfyllingarvélina okkar um nokkurt skeið og höfum ákveðið að senda hana til framleiðanda til viðgerðar, en á meðan getum við eingöngu fyllt á tæki, en ekki patrónur.
Lesa meira

Verð lækkar verulega á kolsýrlingsskynjurum frá Ningbo

Við höfum lækkað verð allverulega á kolsýrlingsskynjurum (kolmonoxíð) af gerðinni SSA-C-01 eða um 25%.
Lesa meira

Lækkað verð á Ningbo reykskynjurum

Við lækkum verð á nokkrum gerðum reykskynjara og eins þráðlausum sendum fyrir sömu gerðir. Lækkunin er frá 5% til 10%.
Lesa meira

Hjálmar af Pab gerð

Eins og fram hefur komið leitum við leiða til að geta boðið slökkviliðum vandaðan búnað og tæki á lægra verði og kynntum við þessa gerð í febrúar síðastliðnum. Hjá okkur eru sýnishorn.
Lesa meira

Nýstárlegt úlit Gras brunaslönguhjóla

Á sýningunni Rauða hananum 2010 heimsóttum við birgja okkar Gras, en frá honum fáum við m.a brunaslönguhjól, skápa, slökkvitækjafestingar, lyfjaskápa ofl.
Lesa meira

Ný gerð af hjálmum Calisia

Við höfum fengið sýnishorn af pólskum hjálmum frá fyrirtækinu KZPT en þessa hjálma sáum við á Rauða hananum.Þetta eru pólskir hjálmar á mjög góðu verði viðurkenndir samkvæmt allra nýjasta staðlinum eða EN 443:2008. Frekari upplýsingar eru á vefsíðu okkar.
Lesa meira

Ný gerð af hjálmum DNA

Við höfum fengið sýnishorn af hjálmum sem við viljum kynna. Þetta eru ítalskir hjálmar á mjög góðu verði viðurkenndir samkvæmt allra nýjasta staðlinum eða EN 443:2008. Frekari upplýsingar eru á vefsíðu okkar.
Lesa meira

Björgunarsveitin Núpi

Nú nýverið fékk Björgunarsveitin Núpi ýmsan búnað frá okkur, en undanfarið hafa björgunarsveitir sýnt þessu framtaki okkar að verða með ýmsan búnað í starf þeirra mikinn áhuga.
Lesa meira