Við höfum undanfarið haldið að okkur höndum í sölu á Seagull hlífðarfatnaðnum en vegna Covid 19 lagðist nánast öll framleiðslan af. Á dögunum fengum við fyrstu sendinguna í langan tíma.
Við vorum að taka inn nýjar gerðir af Ogniochron 1s og 2ja kg. ABC dufttækjum. Við föfum áður verið með 2ja kg. tækin af þessari gerð fyrir nokkrum árum en ákváðum að taka þau inn á ný þar sem þau henta vel í t.d. ferðatæki.