Undanfarnar vikur hefur verið mikil sala í reykskynjurum, slökkvitækjum og eldvarnateppum. Birgðastaða á venjulegum 9V rafhlöðu reykskynjurum er ennþá þokkaleg en 10 ára litlu nettu skynjarnir eru að verða búnir.
Við vorum að afgreiða frá okkur kolsýruáfyllingarvél til góðs viðskiptavinar. Vélin er einföld í notkun og sparar flutning á tækjum til áfyllingar annarsstaðar.