Innnes

Holmatro LAB16U láþrýstilyftipúðasett norður í land

Nýverið afgreiddum við frá okkur Holmatro LAB16U lyftipúðasett norður í land til góðs viðskiptavinar.
Lesa meira

Sjálflýsandi merki fyrir hjartastuðtæki

Við erum með tvær gerðir af hjartastuðtækjum V merki í 15x15 sm stærð og svo venjulegt merki í sömu stærð.
Lesa meira

Interspiro Incurve reykköfunartæki vestur á firði

Fyrir stuttu sendum við frá okkur Interspiro Incurve reykköfunartæki ásamt fjarskiptum vestur á firði.
Lesa meira

Birgðastaða á reykskynjurum

Undanfarnar vikur hefur verið mikil sala í reykskynjurum, slökkvitækjum og eldvarnateppum. Birgðastaða á venjulegum 9V rafhlöðu reykskynjurum er ennþá þokkaleg en 10 ára litlu nettu skynjarnir eru að verða búnir.
Lesa meira

KUD3 Kolsýruáfyllingarvél til góðs viðskiptavinar

Við vorum að afgreiða frá okkur kolsýruáfyllingarvél til góðs viðskiptavinar. Vélin er einföld í notkun og sparar flutning á tækjum til áfyllingar annarsstaðar.
Lesa meira

Fyrstu Holmatro GCT5160 EVO3 Kombi klippur og glennur frá okkur á Snæfellsnesið

Fyrir nokkru vorum við að afgreiða frá okkur fyrstu Holmatro GCT5160 EVO3 Kombi klippur og glennur frá okkur á Snæfellsnesið ásamt Holmatro HLB 21 lyftipúðum og ACS12 stjórntækjum og slöngum.
Lesa meira

Vekjum athygli á 2ja og 3ja l. léttvatnstækjum

Við erum með úrval af 2ja og 3ja l. léttvatnstækjum á lager frá Ogniochron og Mobiak ásamt því auðvita að vera með 6 l. og 9 l. léttvatnstæki. Aukin sala hefur verið í minni tækjunum. Öll tækin eru með mismunandi mikinn slökkvimátt og eitt þeirra er frostþolið að -30°C
Lesa meira

Holmatro kynnir Pentheon línuna Holmatro er ávallt í fararbroddi

Í gær kynnti Holmatro nýja kynslóð af rafhlöðudrifnum björgunartækjum Pentheon. Um byltingu er að ræða bæði hvað varðar útlit og tækni.
Lesa meira

Sinuklöppur (eldklöppur) til slökkvistarfa í lággróðri

Þó nokkur skógræktarfélög hafa komið sér upp talsverðum fjölda af sinuklöppum og eins sumarhúsafélög og eigendur sumarhúsa. Við eigum sinu (eldklöppur) á lager núna ásamt festingum.
Lesa meira