Nýjar gerðir af brunaslöngum komnar
20.12.2019
Frá Richards House bjóðum við tvær gerðir af brunaslöngum með ásettum Storz tengjum. Minni gerðirnar eru með seltuvörðum Storz tengjum. Við bjóðum fyrstu sendinguna á sérstöku afsláttarverði.
Lesa meira