Við höfum nýverið bætt verulega við úrvalið af merkingum og erum að uppfæra heimasíðuna okkar og munun setja þar inn allar nýjar gerðir ásamt tilvísun í vörunúmer. Eins höfum við aukið úrvalið af endurskinsborðum.
FiA hefur lagt traust sitt á Holmatro og björgunartækin frá þeim. Þetta er mikil viðurkenning fyrir þennan trausta búnað frá alþjóðasamtökum birfreiðaeigenda og umsjónaraðila öryggismála í kappakstri í heiminum.
Þegar hugað er að kaupum á stórum slökkviteppum fyrir bíla, lyftara og önnur tæki þarf að hafa í huga hvort kaupa eigi einnota teppi eða margnota. Tímabundið vortilboð!
Vatnsúðatæki henta vel í umhverfi sem illa þola slökkviefni í froðu eða duftformi. Skjalavarsla, skrifstofur, eldhús og matvælameðhöndlun eru dæmi um slík umhverfi. Sjáið myndbönd sem sýna notkun tækisins á ýmsar tegundir elda.