Ráðstefna um hættur í bílum með aðra eldsneytisgjafa 9. apríl
02.04.2019
9. apríl næstkomandi mun Brunavarnir Árnessýslu í samstarfi við Mannvirkjastofnun standa fyrir ráðstefnu í tengslum við hættur í bílum með aðra eldsneytisgjafa með áherslu á rafmagn. Slökkt verður í logandi bifreið með Bridgehill slökkviteppi frá okkur og sérstakt tilboð verður á bíla slökkviteppi þennan eina dag. 25% afsláttur. Sjá verðlista.
Lesa meira