Innnes

Anro sjálflýsandi örvamerki

Við fengum fyrir stuttu sýnishorn af sjálflýsandi örva merkjum frá einum birgja okkar. Þetta eru merki til að festa á veggi og gólf.
Lesa meira

Nýjar gerðir af Holmatro klippum af GP gerð

Nýjar gerðir af Holmatro GP klippugerðum komu á markað í nóvember
Lesa meira

Coltri Loftpressa af gerðinni MCH 16/ET

Við vorum að afgreiða frá okkur Coltri loftpressu af gerðinni MCH 16/ET Compact - 400V
Lesa meira

Lækkum verð á Storz tengjum, greini- og safnstykkjum, froðustútum, blöndurum og tilheyrandi

Lækkum verð á Storz tengjum, greini- og safnstykkjum og tilheyrandi. Við vorum að bæta við nýjum birgja í Storz tengjum, greinistykkjum, safnstykkjum, froðustútum, blöndurum, lyklum og tilheyrandi og höfum við lækkað verð á þessum búnaði
Lesa meira

Vorum að afhenda Blow Hard Fan reykblásara

Vorum að afhenda Blow Hard Fan reykblásara til góðs viðskiptavinar. Við erum byrjuð að safna í nýja pöntun til að geta haldið verði niðri.
Lesa meira

Numens ný gerð af reykskynjurum á lager

Við höfum bætt við úrvalið af reykskynjurum og fengið inn gerð sem við höfum ekki verið með áður. Þetta eru optískir skynjarar, stakir, þráðlaust samtengjanlegir og líka víraðir saman á 9 volta rafhlöðum
Lesa meira

Scott X190 hitamyndavél afhent

Fyrir nokkru afhentum við Scott X190 hitamyndavél til góðs viðskiptavinar. Þetta er ný gerð og er önnur vél af þessari gerð er væntanleg í nýrri slökkvibifreið.
Lesa meira

Framúrskarandi fyrirtæki 2017

Okkur voru að berast hamingjuóskir um að fyrirtækið Ólafur Gíslason & Co hf. er á lista Creditinfo yfir Framúrskarandi fyrirtæki á Íslandi 2017 en aðeins 2,2% íslenskra fyrirtækja standast þau skilyrði sem sett eru.
Lesa meira

Sabrecom fjarskiptabúnaður á Scott reykköfunartæki

Nýverið afhentum við Sabrecom fjarskiptabúnað í Scott Propak reykköfunartæki.
Lesa meira

Sá minnsti optíski (?) á markaðnum kominn aftur.

Við erum komin með nýja sendingu af Marble optíska reykskynjaranum. Þann allra minnsta ? Hann er aðeins rúmir 4 sm. á kannt. 10 ára rafhlaða. Ef frekari upplýsinga er þörf sendið fyrirspurn á oger@oger.is eða hringið í síma 5684800.
Lesa meira