Innnes

Enn breytum við Holmatro setti yfir í einna slöngu kerfið

Nýverið breyttum við Holmatro setti af árgerð 2001 yfir í einnar slöngu kerfið Core. Slöngurnar voru komnar á tíma og þess vegna tilvalið að stíga inn í nútíðina með allt settið.
Lesa meira

Slökkvilið fyrir norðan breytir yfir í Holmatro Core

Við breyttum fyrir slökkvilið fyrir norðan gamla Holmatro 3000 settinu þeirra yfir í Holmatro Core ásamt því að þeir fjárfestu í nýju 5000 línunni.
Lesa meira

Eigum á lager Protek úðabyssu 605+822 1.900 l/mín.

Eigum á lager Protek úðabyssu 605+822 1.900 l/mín sem hentar vel á slökkvibifreið eða vatnstank.
Lesa meira

Fire endurskinsvesti á góðu verði

Við eigum á lager Fire endurskinsvesti fyrir þá sem eru slökkviliðum til aðstoðar eða á varaliðið.
Lesa meira

Ný sending og nýjar gerðir af Ogniochron slökkvitækjum

Við vorum að fá inn sendingu af Ogniochron slökkvitækjum og þar á meðal er ný gerð af 2ja kg. kolsýrutæki sem er sérstaklega ætlað á elda í tölvum og stjórnbúnaði. Í sendingunni voru líka 2ja kg. léttvatnstæki.
Lesa meira

Slökkvilið á Norðausturlandi bætir fleiri Interspiro tækjum við

Slökkvilið á Norðausturlandi bætir við sig fleiri Interspiro reykköfunartækjum. Eins og áður urðu fyrir valinu QSII reykköfunartæki með 46 mínútna léttkútum og S-maska ásamt Spirocom þráðlausum fjarskiptum við Motorola GP340 talstöðvar.
Lesa meira

Myndir af Holmatro rafhlöðudrifnum björgunartækjum

Við fengum sendar þessar fínu myndir sem teknar voru af rafhlöðudrifnum Holmatro björgunartækjum úr 5000 EVO línunni þegar búið var að koma þeim haganlega fyrir í slökkvibifreiðinni.
Lesa meira

Interspiro reykköfunartæki á snarsölu

Við eigum nokkur Interspiro reykköfunartæki sem við viljum setja á snarsölu til 15.mars eða meðan birgðir endast.
Lesa meira

Eigum fyrirliggjandi háþrýstislöngur 3/4

Við eigum fyrirliggjandi háþrýstislöngur sem við viljum bjóða á góðu verði. 3/4" og 1".
Lesa meira

Interspiro 90U tæki með Ultra Light loftkútum til fiskeldisfyrirtækis

Nýverið afhentum við Interspiro 90U tæki með Ultra Light loftkútum til fiskeldisfyrirtækis. Við höfum valið að bjóða 90U gerðina með trefjaléttkútunum þó þau séu dýrari þannig, þar sem við teljum þau henti betur fyrir óvana notendur
Lesa meira