Innnes

Góðar viðtökur á Waterfog rekstútasettum

Í október buðum við nokkur rekstútssett á góðu verði og voru viðtökurnar mjög góðar. Við erum nú að senda frá okkur þriðju pöntunina og ekki bara í sett heldur líka á sér gerðum.
Lesa meira

Björgunarsveit á Austurlandi fær Trelltent tjald

Nú nýverið afhentum við björgunarsveit á Austurlandi Trelltent tjald af gerðinni TT3/2
Lesa meira

Holmatro rafhlöðudrifið björgunarsett til slökkviliðs

Við vorum að afhenda Holmatro rafhlöðudrifið björgunarsett úr 5000 Greenline línunni til slökkviliðs á Vesturlandi. Fleiri sett á leiðinni.
Lesa meira

Tvö slökkvilið fá Holmatro Core björgunarsett

Við vorum að afgreiða frá okkur tvö sett af Holmatro Core vökvadrifnum klippisettum til tveggja slökkviliða.
Lesa meira

Minnsti hitaskynjarinn á markaðnum kominn ?

Við erum komin með algjöra nýjung í hitaskynara flóruna. Þann allra minnsta ? Hann er aðeins rúmir 4 sm. á kannt. 10 ára rafhlaða. Fyrir stuttu síðan kynntum við Marble minnsta optískareykskynjarann og hefur hann fengið frábærar viðtökur.
Lesa meira

Nýjar gerðir af Jalite merkjum

Við vorum að fá tvær nýjar gerðir af Jalite eftirálýsandi merki "Óviðkomanadi bannaður aðgangur"
Lesa meira

Trellchem Super eiturefnabúningar til SA

Við afgreiddum frá okkur Trellchem Super eiturefnabúninga til SA fyrir stuttu en þessi gerð er lang algengasta gerðin af Trellchem búningum hérlendis.
Lesa meira

Nýja gerðin af Interspiro léttkútum

Fyrir ekki svo löngu síðan kynntum við nýju Interspiro léttkútana. Þeir hafa fengið góðar móttökur og erum við að afgreiða pantanir þessa dagana.
Lesa meira

Enn eitt slökkviliðið breytir yfir í Holmatro Core

Enn eitt slökkviliðið breytti tækjunum sínum yfir í Core einna slöngu kerfið. Breytingum er nýlokið.
Lesa meira

Interspiro 90U tæki með Ultra Light loftkútum

Við afgreiddum frá okkur nýverið Interspiro 90U reykköfunartæki með nýju Ultra Light loftkútunum en þeir vega aðeins 2,9 kg. Fyrstu Ultra Light kútarnir sem við afgreiðum.
Lesa meira