Fleiri slökkvilið taka Spirocom fjarskiptabúnað. Nú nýverið afhentum við Spirocom fjarskiptabúnað við Interspiro fjarskiptabúnað ásamt Motorola DP4400 talstöðvum.
Á morgun verðum við með kynningu á 5000 línunni hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins í Hafnarfirði. Á slökkvistöðinni á Akureyri á miðvikudag og á fimmtudag á slökkvistöð Fjarðabyggðar.
Fyrr á árinu afhentum við fyrstu Holmatro björgunartækin í 5000 línunni til góðs viðskiptavinar. Við munum kynna 5000 línuna í næstu viku í Reykjavík, Akureyri og Reyðarfirði. Hafið samband og fáið nánari upplýsingar.
Slökkvilið Ísafjarðarbæjar hefur fengið aðra Tohatsu dælu en þó nokkur slökkvilið erum með þessa gerð. Dælan verður sett í tankbifreið sem þeir eru að útbúa.