Innnes

Önnur sending af brunahanaflæðimælum afgreidd

Við höfum nú afhent aðra sendingun af Akron Brass brunahanaflæðimælum. Við fáum þessa mæla með aflestur í börum og með BSP gengjum.
Lesa meira

Fleiri slökkvilið taka Spirocom fjarskiptabúnað.

Fleiri slökkvilið taka Spirocom fjarskiptabúnað. Nú nýverið afhentum við Spirocom fjarskiptabúnað við Interspiro fjarskiptabúnað ásamt Motorola DP4400 talstöðvum.
Lesa meira

OR fær brunahanaflæðimæli

Nýverið afhentum við OR Akron Brass brunahanaflæðimælir.
Lesa meira

Kynning á Holmatro björgunartækjum 10. til 12. maí

Á morgun verðum við með kynningu á 5000 línunni hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins í Hafnarfirði. Á slökkvistöðinni á Akureyri á miðvikudag og á fimmtudag á slökkvistöð Fjarðabyggðar.
Lesa meira

Fyrstu Holmatro björgunartækin í 5000 línunni afgreidd

Fyrr á árinu afhentum við fyrstu Holmatro björgunartækin í 5000 línunni til góðs viðskiptavinar. Við munum kynna 5000 línuna í næstu viku í Reykjavík, Akureyri og Reyðarfirði. Hafið samband og fáið nánari upplýsingar.
Lesa meira

Emde KU3 Kolsýruáfyllingarvél til sölu

Við eigum hér KU3 kolsýruáfyllingarvél sem við viljum bjóða á góðu verði.
Lesa meira

Nýjar gerðir af Gras brunaslönguhjólum komu í mars

Nýjar gerðir af Gras brunaslönguhjólum eru með ýmsum nýjungum. Einfaldari uppsetning, ný veggfesting, nýjir skápar, ný bremsa ofl. ofl.
Lesa meira

Slökkvilið Ísafjarðarbæjar fær aðra Tohatsu dælu

Slökkvilið Ísafjarðarbæjar hefur fengið aðra Tohatsu dælu en þó nokkur slökkvilið erum með þessa gerð. Dælan verður sett í tankbifreið sem þeir eru að útbúa.
Lesa meira

Nýjar gerðir af slökkvitækjum

Við höfum nú fengið tvær nýjar gerðir af Ogniochron slökkvitækjum 2kg. duftslökkvitæki og 2 l. léttvatnsslökkvitæki á m.a. feitiselda.
Lesa meira

Interspiro fjarskiptabúnaður við Tetra stöðvar

Nýverið afhentum við Tetra fjarskiptabúnað fyrir Interspiro reykköfunartæki.
Lesa meira