Innnes

Condor vestin fá góðar viðtökur

Við höfum nú gert fleiri pantanir á sérmerktum vestum fyrir nokkra viðskiptavini. Vestin eru í rauðum, hvítum og grænum lit með mismunandi áprentun og merkingum.
Lesa meira

Trellchem Splash spilliefnabúningur fyrir slökkvilið

Ný gerð af Trellchem Splash spilliefnabúningi sérstaklega fyrir slökkvi-og björgunarlið
Lesa meira

Ný gerð af vestum fyrir björgunar og vettvangsstjóra

Frá Condor höfum við undanfarið tekið vesti af ýmsum gerðum fyrir slökkvilið. Hér sýnum við sýnishorn af einni gerð.
Lesa meira

Fyrstu tvær Tohatsu VE1500 dælurnar seldar

Við höfum selt og afgreitt fyrstu VE1500 dælurnar til góðs viðskiptavinar.
Lesa meira

Tilboð á Holmatro björgunartækjum

Í september munum við bjóða Holmatro björgunartæki rafhlöðudrifin eða vökvadrifin á tilboði. Í vor heimsóttum við nokkur slökkvilið og vorum með kynningar.
Lesa meira

Nýir loftkútar frá Interspiro

Interspiro býður nú nýja gerð af léttkútum sem eru mun léttari en eldri gerðir.
Lesa meira

Fróðleg frétt um Scott hitamyndavélar

Fróðleg frétt um Scott hitamyndavélar á facebókarsíðu Brunavarna Árnessýslu.
Lesa meira

Sá minnsti optíski á markaðnum kominn ?

Við erum komin með algjöra nýjung í reykskynara flóruna. Þann allra minnsta ? Hann er aðeins rúmir 4 sm. á kannt. 10 ára rafhlaða.
Lesa meira

Storz tengi á ameríska brunahana

Nokkur eftirspurn hefur verið í Storz tengi og lok á ameríska brunahana og m.a. hafa nokkrir stórir viðskiptavinir okkar fengið sendingar frá okkur.
Lesa meira

Stór sending af Gras brunaslönguhjólum komin

Við höfum tekið inn stóra sendingu af nýju gerðinni af Gras brunaslönguhjólum eru með ýmsum nýjungum. Einfaldari uppsetning, ný veggfesting, nýjir skápar, ný bremsa ofl. ofl.
Lesa meira