Innnes

Tilboð á Holmatro björgunartækjum

Í september munum við bjóða Holmatro björgunartæki rafhlöðudrifin eða vökvadrifin á tilboði. Í vor heimsóttum við nokkur slökkvilið og vorum með kynningar.
Lesa meira

Nýir loftkútar frá Interspiro

Interspiro býður nú nýja gerð af léttkútum sem eru mun léttari en eldri gerðir.
Lesa meira

Fróðleg frétt um Scott hitamyndavélar

Fróðleg frétt um Scott hitamyndavélar á facebókarsíðu Brunavarna Árnessýslu.
Lesa meira

Sá minnsti optíski á markaðnum kominn ?

Við erum komin með algjöra nýjung í reykskynara flóruna. Þann allra minnsta ? Hann er aðeins rúmir 4 sm. á kannt. 10 ára rafhlaða.
Lesa meira

Storz tengi á ameríska brunahana

Nokkur eftirspurn hefur verið í Storz tengi og lok á ameríska brunahana og m.a. hafa nokkrir stórir viðskiptavinir okkar fengið sendingar frá okkur.
Lesa meira

Stór sending af Gras brunaslönguhjólum komin

Við höfum tekið inn stóra sendingu af nýju gerðinni af Gras brunaslönguhjólum eru með ýmsum nýjungum. Einfaldari uppsetning, ný veggfesting, nýjir skápar, ný bremsa ofl. ofl.
Lesa meira

Gras Brunaslönguhjól í hitaskápum

Við eigum fyrirliggjandi Gras brunaslönguhjól í hitaskápum bæði einföldum og tvöföldum.
Lesa meira

Ný Tohatsu dæla

Frá Tohatsu er komin ný dæla á markað í Evrópu. Hún er arftaki VC82ASE dælunnar sem við höfum selt í mörg ár. Við höfum selt yfir 20 Tohatsu dælur um tíðina.
Lesa meira

Nýjar gerðir af rafhlöðudrifnum Holmatro björgunartækjum

Holmatro hefur kynnt nýjar gerðir af rafhlöðudrifnum björgunartækjum. Tækin eru nettari, 33% hraðvirkari en eldri gerðir og fylgja IP54 staðlinum.
Lesa meira

Beddar í sjúkratjöld eða sjúkraskýli komnir

Við fengum í síðustu viku bedda í sjúkratjöld eða sjúkraskýli fyrir björgunarsveitir. Fyrsta sendingin seldist upp. Þeir sem hafa áhuga á þessum beddum vinsamlegast hafið samband á netfangið oger@oger.is eða hringið í síma 5684800.
Lesa meira