Innnes

Fyrstu Interspiro tækin af INCURVE gerð komin

Við höfum afgreitt frá okkur fyrstu Incurve tækin til eins viðskiptavinar okkar. Tækin eru búin á sama hátt og QSII en með bakplötu af INCURVE gerð
Lesa meira

Við getum pantað alls konar skilti

Við getum pantað allskonar skilti frá Jalite séu þau í úrvalinu hjá þeim.
Lesa meira

Sending af Condor vestunum komin

Við gerum pantanir á sérmerktum vestum fyrir viðskiptavini okkar. Vestin sem komu núna eru í rauðum, hvítum og grænum lit með mismunandi áprentun og merkingum.
Lesa meira

Waterfog rekstútasett á góðu verði

Við erum að safna saman í pöntun á nokkrum settum. Þurfum að ná 5 settum til að geta veitt 10% aukaafslátt af settunum.
Lesa meira

Ný gerð af Interspiro reykköfunartækjum

Á Rauða hananum í fyrrasumar var kynnt ný gerð af Interspiro reykköfunartækjum.
Lesa meira

Rosenbauer sýningarbifreið til sölu

Til sölu er Rosenbauer sýningarbifreið Rosenbauer TLF 2000 AT á 13 tonn Atego 4x2 undirvagni. Vel útbúin bifreið. Sjálfskipt með 290 hestafla vél. 2ja manna ökumannshús og í yfirbyggingu er plass fyrir fjóra reykkafara.
Lesa meira

Condor vestin fá góðar viðtökur

Við höfum nú gert fleiri pantanir á sérmerktum vestum fyrir nokkra viðskiptavini. Vestin eru í rauðum, hvítum og grænum lit með mismunandi áprentun og merkingum.
Lesa meira

Trellchem Splash spilliefnabúningur fyrir slökkvilið

Ný gerð af Trellchem Splash spilliefnabúningi sérstaklega fyrir slökkvi-og björgunarlið
Lesa meira

Ný gerð af vestum fyrir björgunar og vettvangsstjóra

Frá Condor höfum við undanfarið tekið vesti af ýmsum gerðum fyrir slökkvilið. Hér sýnum við sýnishorn af einni gerð.
Lesa meira

Fyrstu tvær Tohatsu VE1500 dælurnar seldar

Við höfum selt og afgreitt fyrstu VE1500 dælurnar til góðs viðskiptavinar.
Lesa meira