Innnes

Gras Brunaslönguhjól í hitaskápum

Við eigum fyrirliggjandi Gras brunaslönguhjól í hitaskápum bæði einföldum og tvöföldum.
Lesa meira

Ný Tohatsu dæla

Frá Tohatsu er komin ný dæla á markað í Evrópu. Hún er arftaki VC82ASE dælunnar sem við höfum selt í mörg ár. Við höfum selt yfir 20 Tohatsu dælur um tíðina.
Lesa meira

Nýjar gerðir af rafhlöðudrifnum Holmatro björgunartækjum

Holmatro hefur kynnt nýjar gerðir af rafhlöðudrifnum björgunartækjum. Tækin eru nettari, 33% hraðvirkari en eldri gerðir og fylgja IP54 staðlinum.
Lesa meira

Beddar í sjúkratjöld eða sjúkraskýli komnir

Við fengum í síðustu viku bedda í sjúkratjöld eða sjúkraskýli fyrir björgunarsveitir. Fyrsta sendingin seldist upp. Þeir sem hafa áhuga á þessum beddum vinsamlegast hafið samband á netfangið oger@oger.is eða hringið í síma 5684800.
Lesa meira

Sumaropnunartími í júlí og ágúst

Sumaropnunartími í júlí og ágúst. Frá og með 1. júlí til og með 14. ágúst verður að vana opið hjá okkur frá 08:00 til 16:00 alla virka daga.
Lesa meira

Eigum eina Niagara 2 flotdælu á lager eftir

Nokkur eftirspurn hefur verið eftir flotdælum og eigum við eftir eina af Nigara 2 gerð frá Ogniochron á kynningarverðinu.
Lesa meira

Önnur sending af brunahanaflæðimælum afgreidd

Við höfum nú afhent aðra sendingun af Akron Brass brunahanaflæðimælum. Við fáum þessa mæla með aflestur í börum og með BSP gengjum.
Lesa meira

Fleiri slökkvilið taka Spirocom fjarskiptabúnað.

Fleiri slökkvilið taka Spirocom fjarskiptabúnað. Nú nýverið afhentum við Spirocom fjarskiptabúnað við Interspiro fjarskiptabúnað ásamt Motorola DP4400 talstöðvum.
Lesa meira

OR fær brunahanaflæðimæli

Nýverið afhentum við OR Akron Brass brunahanaflæðimælir.
Lesa meira

Kynning á Holmatro björgunartækjum 10. til 12. maí

Á morgun verðum við með kynningu á 5000 línunni hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins í Hafnarfirði. Á slökkvistöðinni á Akureyri á miðvikudag og á fimmtudag á slökkvistöð Fjarðabyggðar.
Lesa meira