Innnes

Við bjóðum nýjar gerðir af ljósum fyrir slökkvilið

Á Rauða hanananum féllum við fyrir Mactronic pólskum framleiðanda á ljósum. Við erum komin með sendingu í mjög svo takmörkuðu upplagi og sem við ætlum að veita auka 20% afslátt af.
Lesa meira

Gras slönguvagnar komnir á lager

Á lager eru komnir Gras slönguvagnar fyrir 1" slöngur. Þetta eru mjög vandaðir vagnar á gúmmídekkjum.
Lesa meira

Slökkvilið Norðurþings fær enn fleiri Interspiro tæki

Slökkvilið Norðurþings hafa fengið enn fleiri Interspiro tæki af QSII gerðinni með léttkútum.
Lesa meira

Erum með Holmatro Combi sambyggðar klippur og glennur

Við erum með í nokkra daga Holmatro sambyggðar klippur og glennur til prófunar. Áhugasöm slökkvilið eru beðin að hafa samband.
Lesa meira

Holmatro Combi sambyggðar klippur og glennur

Úrval af Combi tækjum hefur aukist all verulega hjá Holmatro. Tækin eru léttari og öflugri. Tilvalin tæki til að fást við björgun úr bílflökum. Vökvadrifin, handrifin eða rafhlöðudrifin.
Lesa meira

Hvít Gras slönguhjól á sveifluarmi.

Við eigum fyrirliggjandi nokkur Gras slönguhjól á sveifluarmi sem eru hvít að lit RAL9010. Fyrir mistök fengum við þau hvít og viljum bjóða þau á afsláttarverði.
Lesa meira

Holmatro klippivinnuhanskarnir komnir

Við höfum fengið mjög takmarkað magn af Holmatro klippivinnuhönskum á lager. Gríðalega vandaðir hanskar framleiddir sérstaklega fyrir Holmatro af HexArmor
Lesa meira

Motorola talstöðvar fyrir stjórnandann

Góður viðskiptamaður hjá okkur fékk frá okkur Motorola P145 tallstövar með hljóðnema og hlutun í eyra. Henta eflaust fleirum.
Lesa meira

Holmatro með öflugri og léttari björgunartæki

Á Rauða hananum í sumar kom enn og aftur í ljós að Holmatro ber höfuð og herðar yfir aðra björgunartækjaframleiðendur. Nýja 5000 línan er bæði léttari og öflugri en 4000 línan. Lækkað verð.
Lesa meira

Nýir Akron Brass Provenger úðastútar

Á Rauða hananum voru kynntar ýmsar nýjungar frá Akron Brass m.a. Provenger úðastútar.
Lesa meira