Við getum nú boðið Rosenbauer hlífðarfatnað af þremur mismunandi gerðum á góðu verði. Allar gerðirnar uppfylla Xf2, Xr2, Y2 og Z2 (sjá skýringu í fréttinni).
Einn viðskiptavina okkar er að útbúa vatnstank í slökkvistörf og okkar hlutverk er að útvega úðabyssu, brunadælu og rennihurð fyrir tankinn. Við höfum áður unnið svona verkefni með þeim.
Fyrir stuttu afhentum við Rosenbauer Fox III til góðs viðskiptavinar sem er ætlunin er að setja við nýuppgerðan vatnstank. Á tanknum verður einnig Protek úðabyssa og Ogniochron flotdæla.
Við vorum að fá tilkynningu frá Creditinfo að Ólafur Gíslason & Co hf. væri í hópi Framúrskarandi fyrirtækja á árinu 2016. 1,7% íslenskra fyrirtækja er á listanum.
Við höfum gert fyrstu pöntun á BlowHard Fan reykblásurum/yfirþrýstingsblásurum. Hér er algjör nýjung á ferðinni en þeir eru drifnir áfram af litíum rafhlöðu.
Í október buðum við nokkur rekstútssett á góðu verði og voru viðtökurnar mjög góðar. Við erum nú að senda frá okkur þriðju pöntunina og ekki bara í sett heldur líka á sér gerðum.