Innnes

Eftirlit og þjónusta á Holmatro búnaði

Nú í síðustu viku fóru Benedikt Harðarson og Kjartan Blöndahl á endurmenntunarnámskeið í þjónustu á Holmatro búnaði. Um leið var gefin út skírteini og vottorð á viðurkenndri Holmatro þjónustu á Íslandi.
Lesa meira

Lokað vegna árshátíðarferðar

Við lokum vegna árshátíðarferðar starfsfólks föstudaginn þann 21. apríl. Við biðjum þá sem þurfa á vörum eða þjónustu að halda að hafa samband á morgun þriðjudag og miðvikudag (síðasta vetrardag).
Lesa meira

Interspiro QSII reykköfunartæki á snarsölu

Interspiro QSII reykköfunartæki á snarsölu. Um daginn vorum við með snarsölu á nokkrum Interspiro reykköfunarækjum. Öll tækin seldust og ákváðum við að bæta við fleiri tækjum sem verða tilbúin til afgreiðslu á næstu dögum. Tilboðið stendur 18. og 19. apríl 2017
Lesa meira

Rafhlöðudrifið Holmatro björgunarsett til slökkviliðs

Við höfum nýverið afhent rafhlöðudrifið Holmatro björgunarsett til slökkviliðs á suðvesturhorninu.
Lesa meira

Enn breytum við Holmatro setti yfir í einna slöngu kerfið

Nýverið breyttum við Holmatro setti af árgerð 2001 yfir í einnar slöngu kerfið Core. Slöngurnar voru komnar á tíma og þess vegna tilvalið að stíga inn í nútíðina með allt settið.
Lesa meira

Slökkvilið fyrir norðan breytir yfir í Holmatro Core

Við breyttum fyrir slökkvilið fyrir norðan gamla Holmatro 3000 settinu þeirra yfir í Holmatro Core ásamt því að þeir fjárfestu í nýju 5000 línunni.
Lesa meira

Eigum á lager Protek úðabyssu 605+822 1.900 l/mín.

Eigum á lager Protek úðabyssu 605+822 1.900 l/mín sem hentar vel á slökkvibifreið eða vatnstank.
Lesa meira

Fire endurskinsvesti á góðu verði

Við eigum á lager Fire endurskinsvesti fyrir þá sem eru slökkviliðum til aðstoðar eða á varaliðið.
Lesa meira

Ný sending og nýjar gerðir af Ogniochron slökkvitækjum

Við vorum að fá inn sendingu af Ogniochron slökkvitækjum og þar á meðal er ný gerð af 2ja kg. kolsýrutæki sem er sérstaklega ætlað á elda í tölvum og stjórnbúnaði. Í sendingunni voru líka 2ja kg. léttvatnstæki.
Lesa meira

Slökkvilið á Norðausturlandi bætir fleiri Interspiro tækjum við

Slökkvilið á Norðausturlandi bætir við sig fleiri Interspiro reykköfunartækjum. Eins og áður urðu fyrir valinu QSII reykköfunartæki með 46 mínútna léttkútum og S-maska ásamt Spirocom þráðlausum fjarskiptum við Motorola GP340 talstöðvar.
Lesa meira