Innnes

Holmatro CU5050i klippur til slökkviliðs

Nýverið afhentum við til slökkviliðs á Vesturlandi nýjar Holmatro CU5050i 142 tonna klippur með nýja laginu. Klippur sem vega aðeins rúmlega 16 kg.
Lesa meira

Vekjum athygli á L eftirálýsandi merkjum

Við viljum vekja athygli á L slökkvitækja og brunaslönguhjólamerkjum sem við erum með á lager.
Lesa meira

Escape chair björgunarstólar

Fyrir noikkru afhentum við nokkra Escape chair björgunarstóla í nýbyggða stofnun hér í höfuðborðinni. Við erum með sýnishorn í búðinni okkar. Hagstætt verð.
Lesa meira

Fyrstu Holmatro rafhlöðudrifnu dælurnar afhentar

Fyrir nokkru afhentum við fyrstu Holmatro rafhlöðudrifnu vökvadælurnar af SPU16BC gerð.
Lesa meira

Skum froðuvagn

Nýverið afhentum við Skum froðuvagn í verksmiðju á suðvestur horninu.
Lesa meira

Calisia hjálmar og M-Fire 02 hjálmaljós

Fyrir einhverju síðan vorum við að afgreiða til eins góðs viðskiptavinar talsverðan fjölda af Calisia CV103 hjálmum ásamt Mactronic M Fire 02 hjálmljósum.
Lesa meira

Ný gerð af AMS gasskynjara komin

Við höfum tekið inn nýja gerð af AMS gasskynjara fyrir 12V. Gerðin nefnist P100 og er rofi á skynjaranum til að slökkva á honum. Um leið lækkuðu allir AMS gasskynjarar í verði.
Lesa meira

Tohatsu VE1500 dæla til slökkviliðs á Vesturlandi

Nýverið afgreiddum við frá okkur þriðju Tohatsu VE1500 dæluna til slökkviliðs á Vesturlandi. Í gegnum tíðina höfum við selt yfir 25 lausar brunadælur frá Tohatsu til slökkviliða og fyrirtækja.
Lesa meira

Interspiro QSII reykköfunartæki aftur á snarsölu

Interspiro QSII reykköfunartæki aftur á snarsölu. Um daginn vorum við með snarsölu á Interspiro reykköfunarækjum. Ekki alveg öll tækin seldust og ákváðum við að endurtaka leikinn.
Lesa meira

Ný gerð af þráðlausum skynjurum

Við vorum að fá nýja gerð að þráðlausum optískum skynjurum. Því miður höfum við ekki geta boðið þráðlausa skynjara um langan tíma.
Lesa meira