Innnes

Brunavarnir Suðurnesja útbúa búnaðarbifreið

Brunavarnir Suðurnesja eru að útbúa búnaðarbifreið og kannski búnir. Við fengum það verkefni að útvega rennihurðar í sjö skápa. NÝJAR MYNDIR !!!!
Lesa meira

Calisia Vulkan hjálmar í endurskinslit

Nú er Calisia Vulkan hlífðarhjálmurinn fáanlegur í endurskinslit. Sem komið er er aðeins í boði einn litur.
Lesa meira

Reykköfunartöflublýantar sem duga við allar aðstæðar

Erum með í sölu hjá okkur reykköfunartöflublýanta sem skrifa á allar reykköfunartöflur. Ólíkt tússinu þá er hægt að nota blýantana þrátt fyrir mikla rigningu.
Lesa meira

Slökkvilið Vestur Húnaþings fær Interspiro

Slökkvilið Vestur Húnaþings fengu Interspiro QSII reykköfunartæki með léttkútum.
Lesa meira

Myndir af Condor Pbi hlífðarfatnaði

Við tókum myndir af síðu Hupf - Wear by MIH Medical en það er söluaðili Condor í Þýskalandi. Mjög vandaður fatnaður.
Lesa meira

Slökkvilið Snæfellsbæjar fær Interspiro

Slökkvilið Snæfellsbæjar fengu Interspiro tæki af QSII gerðinni með léttkútum.
Lesa meira

Slökkvilið Norðurþings fær Interspiro

Slökkvilið Norðurþings fengu Interspiro tæki af QSII gerðinni með léttkútum.
Lesa meira

Scott Propak Type 2 Fx reykköfunartæki kynnt

Scott hefur sent frá upplýsingar um endurbætt Scott Propak reykköfunartæki fyrir slökkvilið. Við höfum ávallt lagt áherslu á að selja til slökkviliða þær gerðir sem ætlaðar eru slökkviliðum.
Lesa meira

Brunavarnir Skagafjarðar fengu Interspiro tæki

Brunavarnir Skagafjarðar fengu Interspiro tæki af QSII gerðinni með léttkútum.
Lesa meira

Slökkvilið Fjarðabyggðar fékk Interspiro reykköfunartæki

Slökkvilið Fjarðabyggðar fengu Interspiro reykköfunartæki af gerðinni QSII með léttkútum.
Lesa meira