Innnes

Scott reykköfunartæki til Slökkviliðs Grenivíkur

Fyrir nokkru afgreiddum við Scott Propak reykköfunartæki til Slökkviliðs Grenivíkur.
Lesa meira

Slökkvilið Norðurþings hefur fengið Tohatsu dælu

Slökkvilið Norðurþings hefur fengið Tohatsu dælu en þó nokkur slökkvilið erum með þessa gerð af lausum dælum enda öflugar og tiltölulega léttar dælur.
Lesa meira

Holmatro þjónustu og tæknimenn

Tveir hafa nú lokið námskeiði hjá Holmatro í Hollandi og hafa skírteini upp á það. Fyrir nokkru fluttum við inn sérstakan prófunarbúnað og var í framhaldinu þörf á að læra á þann búnað.
Lesa meira

Ný Protek úðabyssa

Ný Protek úðabyssa er komin á markað af gerðinni 620. Við höfum selt nokkuð að Protek byssum af gerðinni 622 sem er úðabyssa af svipaðri gerð.
Lesa meira

Heimsókn slökkviliðsmanna frá Sl. Borgarbyggðar

Við fengum í heimsókn á laugardaginn var slökkviliðsmenn frá Slökkviliði Borgarbyggðar sem voru í heimsókn í höfuðstaðnum.
Lesa meira

Wenaas Pbi Kevlar hlífðarfatnaður

Ný kynslóð. Ágæt sala hefur verið á hlífðarfatnaði og fyrr á árinu afgreiddum við til eins viðskiptavinar okkar Wenaas Pbi Kevlar hlífðarfatnað en sá viðskiptavinur okkar hefur valið þennan fatnað allt frá árinu 2003.
Lesa meira

Hefðbundin loftun og Powerstream loftun

Munurinn milli hefðbundinnar loftunar og Powerstream loftunar með Ramfan blásurum.
Lesa meira

Nýjar gerðir af Twinsaw sögum

Fyrir nokkrum árum buðum við Twinsaw rafmagnssagir. Saqir með tveimur blöðum sem snúast hvort á móti öðru.
Lesa meira

Gras ryðfrí brunaslönguhjól á lager

Við erum komin með á lager ryðfrí Gras brunaslönguhjól í einni stærð þ.e. 19mm x 30 m. Mjög gott verð.
Lesa meira

Kynnum nýja Ramfan blásara

Ólafur Gíslason & Co. hf. - Eldvarnarmiðstöðin kynna nýja Ramfan blásara frá Euramco Safety Worldwide.
Lesa meira