Innnes

Framúrskarandi fyrirtæki 2012

Creditinfo hefur unnið að ítarlegri greiningu sem sýnir hvaða íslensku fyrirtæki fá bestu einkunn í styrk- og stöðugleikamati félagsins. Við hlutum viðurkenningu 2010, 2011 og aftur 2012.
Lesa meira

Brunavarnir Austur Húnvetninga fá Vetter púðasett

Brunavarnir Austur Húnvetninga hafa fengið Vetter púðasett af Kelvar fiber gerð.
Lesa meira

Rkí fær börupall í sjúkrabifreið

Í vikunni fékk Rkí fær börupall í sjúkrabifreið undir sjúkrabörur til að auðvelda sjúkraflutningamönnum vinnu sína.
Lesa meira

Áhugaverð bloggsíða

Ian Dunbar sérfræðingur hefur komið á vefinn bloggsíðu þar sem hann mun fjalla um ýmis verkefni tengd björgun og björgunarvinnu með Holmatro björgunartækjum.
Lesa meira

Fyrstir til að fá Holmatro Spider dælur

Brunavarnir Austur Húnvetninga fengu á dögunum fyrsta settið af Holmatro björgunartækjunum með Spider dælum. Um er að ræða fullkomið sett af 4000 gerðunum af klippum, glennum og tjakk ásamt Spider dælum.
Lesa meira

Brunavarnir Árnessýslu fá Tohatsu dælu

Brunavarnir Árnessýslu hafa fengið Tohastsu dælu en þó nokkur slökkvilið eru með þessa gerð af lausum dælum enda öflugar og tiltölulega léttar dælur. Þetta er langvinsælasta dælan sem við bjóðum.
Lesa meira

Wenaas Pbi Kevlar hlífðarfatnaður

Fyrir áramót afgreiddum við til eins viðskiptavinar okkar Wenaas Pbi Kevlar hlífðarfatnað en sá viðskiptavinur okkar hefur ekki verið með þennan fatnað áður.
Lesa meira

Strekkiól í slökkvitækjafestingar

Við höfum fengið strekkiól í slökkvitækjafestingar (skipafestingar).
Lesa meira

Góður viðskiptavinur fær Holmatro búnað

Seint á síðasta ári fékk góður viðskiptavinur okkar Holmatro sett en fyrir er hann með nokkur sett.
Lesa meira

Nýjar gerðir af Jalite merkjum

Við erum að bæta við úrvalið af neyðarmerkjum
Lesa meira