Innnes

Jockel slökkvitæki á lager

Við erum með Jockel duftslökkvitæki á lager núna í stærðunum 6 kg. og 12 kg. Við vorum líka með málmduftslökkvitæki en þau eru uppseld í bili.
Lesa meira

Ný gerð af gasskynjurum komin

Ný gerð af gasskynjurum er komin frá Orientalert á góðu verði.
Lesa meira

Ákvörðun komin í útboði Ríkiskaupa og Rkí á sjúkrabifreiðum

Síðdegis í gær tilkynntu Ríkiskaup ákvörðun í útboði á 7 til 11 sjúkrabifreiðum.
Lesa meira

Rosenbauer Fox III til góðs viðskiptavinar

Nú nýverið afhentum við Rosenbauer Fox III til góðs viðskiptavinar innan slökkviliða. Önnur slík dæla er í pöntun fyrir annað slökkvilið. Nokkuð mörg slökkvilið hafa valið Fox dælur
Lesa meira

Heimsókn frá Slökkviliði Grundarfjarðar

Fyrir nokkru fengum við ánægjulega heimsókn frá liðsmönnum Slökkviliðs Grundarfjarðar sem voru í starfsmannaferð
Lesa meira

Jónískur eða optískur skynjari: Hvor er betri? Þetta er liðin tíð NÚ ERU ALLIR SKYNJARAR OPTISKIR MEÐ ALLT AÐ 10 ÁRA RAFHLÖÐUENDINGU

Eftirfarandi upplýsingar eru teknar úr tveim greinum sem við hjá Ólafi Gíslasyni & Co. – Eldvarnamiðstöðinni lásum og kynntum okkur í kjölfari gífurlegrar aukningar í sölu á optískum skynjurum.
Lesa meira

Útsala á Wenaas Pbi Kevlar hlífðarfatnaði

Við eigum fyrirliggjandi nokkra Wenaas Pbi Kevlar eldgalla sem við bjóðum með verulegum afslætti meðan birgðir endast.
Lesa meira

Nýtt Jalite bannmerki

Við erum komin með nýtt Jalite bannmerki sem sýnir bann við notkun á lyftu í eldsvoða.
Lesa meira

Opnun tilboða á RkÍ sjúkrabifreiðum

Í dag voru opnuð tilboð í sjö sjúkrabifreiðar fyrir RkÍ hjá Ríkiskaupum. Alls bárust 14 tilboð og talsverður munur á.
Lesa meira

Rkí fær hjálma fyrir sjúkraflutningamenn

Nú nýverið afhentum við til Rkí hjálma fyrir sjúkraflutningamenn
Lesa meira