Innnes

Fyrstir til að fá Holmatro Spider dælur

Brunavarnir Austur Húnvetninga fengu á dögunum fyrsta settið af Holmatro björgunartækjunum með Spider dælum. Um er að ræða fullkomið sett af 4000 gerðunum af klippum, glennum og tjakk ásamt Spider dælum.
Lesa meira

Brunavarnir Árnessýslu fá Tohatsu dælu

Brunavarnir Árnessýslu hafa fengið Tohastsu dælu en þó nokkur slökkvilið eru með þessa gerð af lausum dælum enda öflugar og tiltölulega léttar dælur. Þetta er langvinsælasta dælan sem við bjóðum.
Lesa meira

Wenaas Pbi Kevlar hlífðarfatnaður

Fyrir áramót afgreiddum við til eins viðskiptavinar okkar Wenaas Pbi Kevlar hlífðarfatnað en sá viðskiptavinur okkar hefur ekki verið með þennan fatnað áður.
Lesa meira

Strekkiól í slökkvitækjafestingar

Við höfum fengið strekkiól í slökkvitækjafestingar (skipafestingar).
Lesa meira

Góður viðskiptavinur fær Holmatro búnað

Seint á síðasta ári fékk góður viðskiptavinur okkar Holmatro sett en fyrir er hann með nokkur sett.
Lesa meira

Nýjar gerðir af Jalite merkjum

Við erum að bæta við úrvalið af neyðarmerkjum
Lesa meira

Hanskar og skór frá Holik

Við höfum fengið sýnishorn af þó nokkrum gerðum af hönskum og skóm frá Holik International í Tékklandi fyrir slökkvilið.
Lesa meira

Nýjar gerðir af ódýrum neyðarljósum

Við höfum fengið á lager nýja gerð af neyðarljósum frá Howtim bæði sílogandi og ekki. Verðið er mjög hagstætt. Merkingar fylgja sílogandi ljósunum.
Lesa meira

Holmatro fréttabréf - Myndbönd

Nýtt fréttabréf Holmatro inniheldur hlekki á myndbönd sem sýna nýjar búnaðinn frá Holmatro sem við kynntum fyrir stuttu.
Lesa meira

Brunavarnir Árnessýslu fá Protek 649 Úðabyssu

Brunavarnir Árnessýslu hafa fengið úðabyssu (monitor ) með 3\" inngangi og 2 1/2\" útgangi af Protek fyrir körfubifreið sína.
Lesa meira