Fyrstir til að fá Holmatro Spider dælur
18.01.2013
Brunavarnir Austur Húnvetninga fengu á dögunum fyrsta settið af Holmatro björgunartækjunum með Spider dælum. Um er að ræða fullkomið sett af 4000 gerðunum af klippum, glennum og tjakk ásamt Spider dælum.
Lesa meira