Innnes

Sjúkratöskur og búnaður til góðs viðskiptavinar okkar

Nú nýverið afgreiddum við búnað til góðs viðskiptavinar okkar en það voru sjúkratöskur og hluti búnaðar í þær.
Lesa meira

Ný gerð af neyðarljósum

Við höfum fengið á lager nýja gerð af neyðarljósum af Meteor gerð, einnar peru sílogandi og lækkað verð.
Lesa meira

Ný gerð af reyk og hitaskynjurum

Við erum komin með á lager nýjar gerðir af reyk, og hitaskynjurum. Gríðalegt úrval skynjara er fáanlegt frá þessum aðila.
Lesa meira

Tilboð á myndavélum og öryggiskerfum

Við höfum ákveðið að setja þær myndavélar og þau öryggiskerfi sem við eigum á lager á tilboð frá og með mánudeginum og fram til loka september eða meðan birgðir endast.
Lesa meira

Ziamatic fréttabréf

Okkur berast reglulega fréttabréf frá Ziamatic Corp ZICO en það fyrirtæki er þekkt fyrir margs konar búnað sem auðveldar störf slökkviliðsmanna.
Lesa meira

Nýr Ramfan reykblásara bæklingur

Okkur var að berast nýr bæklingur yfir Ramfan reyk og yfirþrýstingsblásara en þessar gerðir af blásurum höfum við flutt inn og selt í nokkuð mörg ár.
Lesa meira

Nýjar gerðir af neyðarmerkjum

Sífellt bætist í úrval okkar af neyðarmerkjum frá Jalite. Nú nýverið fengum við tvær gerðir í stærðinni 30x60 sm.
Lesa meira

Sprinklerhausaloki

Nú nýverið fengum við á lager verkfæri til að loka fyrir opna sprinklerhausa. Í vöruúrval okkar hefur vantað slíkan búnað. Hvert slökkvilið ætti að vera með slíkt verkfæri til að geta lokað sprinklerhaus fljótt.
Lesa meira

Breyttur opnunar og lokunartími frá 1. júlí

Við höfum breytt opnunar og lokunartíma undanfarin ár yfir hásumartímann. Opið er virka daga frá mánudegi til föstudags frá kl. 8.00 til 16.00.
Lesa meira

Körfubörur til viðskiptavina okkar

Við höfum m.a afhent BS2000 körfubörur til eins álversins. Við fengum inn sendingu af börum og þær eru búnar og höfum gert nýjar pantanir. Óhætt er að segja að þau verð sem við bjóðum á þeim búnaði sem við erum með á lager og stefnum á að vera með á lager eins og börur, töskur, bakbretti, ketvesti ofl. er á einstaklega góðu verði.
Lesa meira