Innnes

Coltri MCH13/ET Loftpressa til slökkviliðs

Við afhentum nýlega til eins slökkviliðs Coltri MCH13/ET loftpressu en þessi stærð og gerð hentar mjög mörgum slökkviliðum hérlendis.
Lesa meira

Ný vefsíða um Protek úðastúta

Úða og kaststúta framleiðandinn Protek hefur sett í loftið nýja heimasíðu sem við hvetjum ykkur til að skoða.
Lesa meira

Calisa hlífðarhjálmar til Brunavarna Skagafjarðar

Hjálmarnir eru frá fyrirtækinu KZPT og eru á mjög góðu verði, viðurkenndir samkvæmt allra nýjasta staðlinum eða EN 443:2008. Þó nokkur slökkvilið eða alls um 14 lið eru komin með þessar gerðir af Calisia hjálmum en við erum aðallega að bjóða tvær gerðir.
Lesa meira

Fol-Da Tank laug til Slökkviliðs Þingeyjarsveitar

Þessar laugar eru mjög meðfærilegar en þær eru grindarlausar og sjálfberandi. Þær eru gerðar fyrir mjög slæmar aðstæður. Kraginn er svokallaður flotkragi sem lyftist um leið og vatni er sett í laugina hvort sem það er beint úr vatnsbifreið eða dælt í hana.
Lesa meira

Slökkvilið Þingeyjarsveitar fær Tohatsu dælur

Slökkvilið Þingeyjarsveitar hefur fengið Tohatsu dælur en þó nokkur slökkvilið erum með þessa gerð af lausum dælum enda öflugar og tiltölulega léttar dælur. Fleiri gerðir sem sjá má ef smellt er á mynd.
Lesa meira

Guardman brunaslöngur til slökkviliða

Nýverið afhentum við þó nokkuð af Guardman brunaslöngum, en einu sinni hétu þessar slöngur Armtex. Slöngurnar eru norskar og við höfum í mörg ár selt þessar gerðir bæði gúmmíhúðaðar að utan og innan með vefnaði inn í og svo með vefnaði að utan en gúmmí að utan, bæði til sjós og lands. Þetta eru ótrúlega endingargóðar slöngur og þægilegar í meðförum. Fyrstu spunavélarnar og margar sem ýmsir framleiðendur nota í dag um allan heim eru frá Mandals í Noregi. Þeir fundu vélina upp.
Lesa meira

Sex Scott Propak reykköfunartæki til slökkviliðs

Nýverið afhentum við til eins slökkviliðs sex sett af Scott Propak reykköfunartækjum. Scott Propak reykköfunartækin þ.e. þessi nýja evrópska gerð hefur reynist mjög vel eftir því sem við heyrum. Sérstaklega er tiltekið hversu gott útsýni reykafarinn hefur um grímuna.
Lesa meira

Vélar fyrir slökkvitækjaþjónustu komnar

Í nokkuð mörg ár höfum við flutt inn ýmsar gerðir af vélum fyrir slökkvitækjaþjónustur frá Fritz Emde í Þýskalandi. Nú nýverið afgreiddum við nýja öfluga duftvél, kolsýruáfyllingarvél og há og lágþrýstiprófunarvél til eins viðskiptavinar okkar.
Lesa meira

Calisia hlífðarhjálmar til Slökkviliðs Þingeyjarsveitar

Hjálmarnir eru frá fyrirtækinu KZPT og eru á mjög góðu verði, viðurkenndir samkvæmt allra nýjasta staðlinum eða EN 443:2008. Þó nokkur slökkvilið eða alls um 13 lið eru komin með þessar gerðir af Calisia hjálmum en við erum aðallega að bjóða tvær gerðir.
Lesa meira

Góður frágangur á Holmatro björgunarbúnaði

Fyrir nokkru fékk Slökkvilið Akureyrar nýju 4000 línuna af Holmatro klippi og björgunarbúnaði. Þeir hafa komið búnaðnum mjög vel fyrir í einni slökkvilbifreiðinni en smíðin var framkvæmd á Akureyri. Mjög vönduð og falleg smíð eins og sjá má á myndum.
Lesa meira