Innnes

Rosenbauer MAN sýningabifreið til sölu

Í ágúst býðst til sölu Rosenbauer slökkvilbifreið sem er nú í Noregi og er þar til sýnis. Bifreiðin er á MAN 15,5 tonna undirvagni, 290 hestafla, fjórhjóladrifin með Tip Matic sjálfskiptum gírkassa. Bifreiðin er seld.
Lesa meira

Ný skilti frá Jalite

Við erum komin með á lager nokkrar nýjar gerðir af skiltum frá Jalite. Þetta eru varúðarmerki.
Lesa meira

Trelleborg á Rauða hananum 2010

Margar nýjungar voru sýndar í bás Trelleborgar á Rauða hananum en frá þeim kaupum við eiturefnabúninga og uppblásin tjöld.
Lesa meira

Slökkvibifreið SLF 5100/500/250 afhent

Í febrúar afhentum við einum af viðskiptavinum okkar slökkvibifreið af gerðinni Rosenbauer Mercedes Benz SLF 5100/500/250. Bifreiðin er fjórhjóladrifin, 350 hestöfl og með sjálfvirkri skiptingu.
Lesa meira

Nýjar gerðir af Jockel slökkvitækjum

Við vekjum athygli á tveimur nýjum gerðum af Jockel slökkvitækjum, sem við öfluðum okkur upplýsinga um á Rauða hananum. Nú er það spurning hvort einhver eftirspurn er eftir slíkum tækjum hér.
Lesa meira

Framúrskarandi fyrirtæki 2010

Creditinfo hefur unnið að ítarlegri greiningu  sem sýnir hvaða íslensku fyrirtæki fá bestu einkunn í styrk- og stöðugleikamati félagsins.  Af rúmlega 32.000 fyrirtækjum sem skráð eru í Hlutafélagaskrá reyndust 177 fyrirtæki uppfylla þau skilyrði sem Creditinfo setur til að fá viðurkenningu sem  framúrskarandi fyrirtæki.
Lesa meira

Holmatro HB5 lyftipúðasett

Við höfum afgreitt til eins viðskiptavinar okkar nokkur Holmatro púðasett ásamt A og B kubbasettum undanfarið.
Lesa meira

Vetter vatns og spilliefnasugur

Einn viðskiptavina okkar hefur fengið sitthvora gerðina af Vetter sugum. Vetter Mini Permanent Aspirator og Vetter Permanent Aspirator
Lesa meira

Fireco ljósamastur á kerru

Við höfum selt til eins viðskiptavinar okkar Fireco ljósamastur af gerðinni Super Entry í þremur einingum.
Lesa meira

Wenaas Nomex samfestingar

Okkur langar að kynna Wenaas samfestinga úr Nomex efni. Ný gerð er komin á markað erlendis sem og hér sem hentar vel í björgunarstarf. Hér er fatnaður úr tregtendrandi efnum.
Lesa meira