Innnes

SHS fær Protek 649 Úðabyssu

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur fengið á eina bifreið sína Protek 649 úðabyssu. Úðastúturinn er af gerð 823.
Lesa meira

Jólakveðja til viðskiptavina

Við óskum ykkur og fjölskyldum ykkar gleðilegra jóla og friðsældar um hátíðina. Megi komandi ár veita öllum friðsæld, farsæld og gæfu.
Lesa meira

Lækkun á verði eldvarnateppa

Við tökum nú allar stærðir eldvarnateppa frá sama birgja og getum vegna þess lækkað verð á 120x120 sm og 180x180 sm. eldvarnateppum um 15 til 35%.
Lesa meira

Slökkvibifreið til sölu SLF 5100/500/250

Við fáum hugsanlega til sölu áhugaverða slökkvibifreið á næstunni af árgerð 2002 í einstöku ástandi. Í bifreiðinni er 5.100 l. vatnstankur, 500 l. froðutankur og 250 kg. duftkúla. Mercedes Benz undirvagn með drif á öllum hjólum og Telligent gírskipting. Tvær úðabyssur á þaki og framstuðara. Einstakt tækifæri og verð.
Lesa meira

SHS fær Protek 622 Úðabyssu

Nú nýverið fékk SHS úðabyssu af Protek gerð. Afkastageta 3.800 l/mín.
Lesa meira

Sjúkrataska á heimili og í bíla

Við erum komin með sjúkratöskur með ýmsum einföldum búnaði eins og plástrum, skærum, bindum ofl. ofl. Vnr. 505300. Frábært verð.
Lesa meira

Brunavarnir Árnessýslu fá Ningbo brunaslöngur

Fleiri og fleiri slökkvilið taka nú í notkun Ningbo brunaslöngur. Verð er einstaklega hagstætt og fáum við slöngurnar tilbúnar með tengjum í 20 m. rúllum.
Lesa meira

Brunavarnir Vestur Húnvetninga fá JBQ dælu

Fyrir stuttu fengu Brunavarnir Vestur Húnvetninga lausa dælu ásamt ýmsum búnaði.
Lesa meira

Rauði haninn - Flotdælur

Á sýningunni Rauða hananum voru þó nokkrir aðilar að sýna flotdælur af ýmsum stærðum og gerðum. Þó nokkur áhugi var á þessum dælum enda góð lausn við vissar aðstæður t.d. við dælingu í flóði eða kjarr og skógareldum. Frá uppgefnum verðum veitum við afslátt til slökkviliða.
Lesa meira

Calisia hlífðarhjálmar til Alcan í Straumsvík

Slökkvilið Alcan í Straumsvík hefur fengið nýja Calisia hjálma fyrir alla meðlimi sína. Litirnir hvítt, rautt og gult.
Lesa meira