Innnes

Calisia hlífðarhjálmar til Alcan í Straumsvík

Slökkvilið Alcan í Straumsvík hefur fengið nýja Calisia hjálma fyrir alla meðlimi sína. Litirnir hvítt, rautt og gult.
Lesa meira

Útsala - Slökkvilið - Björgunarsveitir

Við höfum eins og svo oft áður sett á útsölu búnað, áhöld, tæki og fatnað fyrir slökkvilið og björgunarsveitir. Verulega lækkað verð.
Lesa meira

Reykskynjari - slökkvitæki - eldvarnateppi !

Meirihluti íslenskra heimila sinnir eldvörnum ekki nægilega vel samkvæmt könnun sem gerð var fyrir Eldvarnabandalagið og Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS). Hún sýnir að enginn eða aðeins einn reykskynjari er á um þriðjungi heimila. Innan við helmingur heimila hefur allan nauðsynlegan eldvarnabúnað, það er reykskynjara, slökkvitæki og eldvarnateppi. Leigjendur búa við miklu verri eldvarnir en þeir sem búa í eigin húsnæði. Þá sýnir könnun Capacent að á þremur af hverjum fjórum heimilum hefur ekkert verið rætt um hvernig bregðast ætti við eldsvoða.
Lesa meira

Fréttabréf Holmatro

Í sumar kom út fréttabréf nr. 2 frá Holmatro og nú var okkur að berast fréttabréf nr. . Ef þið smellið á heitin koma fréttabréfin í ljós. Þau eru á ensku og ef þið þarfnist frekari upplýsinga vinsamlegast hafið þá samband við okkur.
Lesa meira

Slökkvidæla og búnaður á sveitabæi

Davíð Rúnar slökkvistjóri Slökkviliðs Vesturbyggðar gerði athyglisverðar tilraunir með búnaði sem hentað getur vel á sveitabæi, þar sem langt er til slökkviliðs.
Lesa meira

Landsbjörg (BS) og HSSR fá uppblásin tjöld

Nú í vikunni og síðustu viku fengu Landsbjörg Björgunarsveitin Suðurnes og Hjálparsveit skáta í Reykjavík ný Trelleborgar tjöld í stað þeirra sem skilin voru eftir á Haití.
Lesa meira

Holmatro á Rauða hananum

Talsvert var um nýjungar hjá einum öflugasta og framsæknasta björgunartækjaframleiðandanum Holmatro. Við nefnum helstu nýjungar hér á eftir.
Lesa meira

Tohatsu brunadælur á Rauða hananum

Undanfarin ár höfum við aðallega flutt inn og selt Tohatsu lausar brunadælur. Bæði eru það öflugar dælur og mjög svo hagstæðar í verði. Mjög góð reynsla er af dælunum.
Lesa meira

Brunavarnir Vestur Húnvetninga fá DNA Safety hjálma

Fyrsta sendingin af DNA Safety hjálmunum barst okkur fyrri viku og fór hluti þeirrar sendingar til Brunavarna Vestur Húnvetninga á Hvammstanga.
Lesa meira

Umferðakeilur á góðu verði

Við höfum fengið umferðakeilur í tveimur stærðum á góðu verði.
Lesa meira