Mikil tilhlökkun er nú ríkjandi hjá slökkviliðum og björgunarsveitum, en nú styttist óðum í sýninguna
sem aðeins er haldin á 5 ára fresti. Þar býðst að sjá allt það sem í boði er til slökkvi og björgunarstarfa.
Vegna gossins í Eyjafjallajökli urðu vísindamenn Háskóla Íslands sér út um reykköfunartæki til að forðast eitraðar
lofttegundir í vísindaleiðangrum sínum.
Björgunartækjaframleiðandinn Holmatro hefur ákveðið að gefa út reglugega fréttabréf með ýmsum upplýsinum um Holmatro
búnað, notkun hans, áhugaverða viðburði ofl.
Í fyrra fékk OR blásara af Ramfan UB20 gerð til að loftskipta í lokuðu loftlausu eða loftlitlu rými eins og undir götum um mannop eða
þar sem gæta þarf varúðar.
Við höfum sett á rýmingarsölu nokkrar gerðir slökkvitækja, reykskynjara, gasskynjara, kolsýrlingsskynjara og eldvarnateppi í þeirri von
að fleiri eigi tök á að eignast.
Við fengum það verkefni að útvega mastur á nýjan fjarskipta- og stjórnstöðvarbíl Landsbjargar sem félagar í
svæðisstjórn björgunarsveita á höfðuborgarsvæðinu eru að útbúa.