17.02.2010
Okkur var að berast frá Holmatro nýr listi yfir ýmis björgunartæki, dælur, klippur, slöngur, stuðningsbúnað,
varahluti og aukahluti sem boðinn er á lægra verði, þar sem hann er lítilsháttar notaður eða jafnvel ekkert notaður. Þessi listi er
gerður úr listanum sem við birtist hér á síðunni 21. janúar síðastliðinn og sýnir það sem eftir er á
útsölunni þann 5. febrúar.
Lesa meira