Nýr og betri kostur í reykköfunartækjum
08.02.2010
Við erum að senda upplýsingabæklinga yfir Scott reykköfunartæki til slökkviliðanna. Þetta eru evrópsk tæki, að mörgu leyti
einfaldari að gerð, en þau amerísku sem margir þekkja. Um leið erum við að kynna skiptiprógramm Scott.
Lesa meira