Innnes

Nýjar brunaaxir

Þær brunaaxir sem við höfum flutt inn um margra ára skeið eru dýrar og höfum við leitað fanga annarsstaðar og erum nú komin með fyrstu sendingu á lager.
Lesa meira

SHS kaupir Holmatro 4055 NCT II klippur

Í lok síðustu viku fékk Slökkvilið Höfuðborgarsvæðisins fyrstu Holmatro 4055 NCT II klippurnar sem við höfum selt.
Lesa meira

Nýr og betri kostur í reykköfunartækjum

Við erum að senda upplýsingabæklinga yfir Scott reykköfunartæki til slökkviliðanna. Þetta eru evrópsk tæki, að mörgu leyti einfaldari að gerð,  en þau amerísku sem margir þekkja. Um leið erum við að kynna skiptiprógramm Scott.
Lesa meira

Fellistigar á tilboði - 40% lægra verð

Við fengum nokkur stykki af 3,9m fellistigum á góðu verði sem við viljum láta viðskiptavini okkar njóta.
Lesa meira

Akron Deckmaster úðabyssur fyrir Flugstoðir

Fyrir stuttu afgreiddum við til Flugstoða Akron Deckmaster úðabyssur á tvær slökkvibifreiðar.
Lesa meira

Rafhlöður í talstöðvar slökkviliða ?

Fyrir nokkru var tekin í notkun í dótturfyrirtæki okkar samsetningar og suðuvél til að útbúa rafhlöðu pakka í ýmis tæki og tól. Ásamt því hófum við innflutning á hleðslurafhlöðum í ýmsum stærðum frá nýjum birgja á mun betra verði en við gátum áður boðið.
Lesa meira

Nýjar gerðir af reykkafarahettum og hönskum

Frá nýjum birgja höfum við fengið Nomex Lenzing reykkafarahettur og hlífðarhanska úr leðri.
Lesa meira

Útsala á lítið notuðum Holmatro björgunarbúnaði núna

Okkur var að berast frá Holmatro listi yfir ýmis björgunartæki, dælur, lyftipúða og stuðningsbúnað sem boðinn er á lægra verði þar sem hann er lítilsháttar notaður eða jafnvel ekkert notaður.
Lesa meira

Ný gerð af hitaskynjara frá Ningbo

Við vorum að fá inn á lager nýja gerð af hitaskynjara frá Ningbo og hefur verð lækkað.
Lesa meira

Ný sending af varahlutum í slökkvitæki

Við vorum að fá sendingu í hús af ýmsum varahlutum fyrir slökkvitækjaþjónustur.
Lesa meira