Innnes

Nýjar gerðir af slökkvifroðu og léttvatni

Komin er fyrsta sendingin af nýjum gerðum af þung, milli og létt froðu (HMLF) og léttvatni (AFFF) á ágætu verði. Einnig fengum við í sömu sendingu A slökkvifroðu 0,1%.
Lesa meira

Nýjar vörur hjá Rafborg

Nýjar vörur eru komnar hjá Rafborg m.a er það útilegulugtin 2009, rafhlöðumælar og svo öryggis eða björgunaráhald til að hafa í bílnum Fimm í einu eins og það er nefnt.
Lesa meira

Reykskynjarar björguðu miklu

Innlent | mbl.is | 6.7.2009 | 06:55 Eldur kviknaði í sumarbústað í landi Efri-Reykja í Laugardal í nótt. Karl og kona sem dvöldu í bústaðnum vöknuðu við reykskynjara og sluppu ósködduð.
Lesa meira

Breyttur opnunar og lokunartími frá 1. júlí

Frá 1. júlí og fram til 14. ágúst munu verslun okkar og skrifstofur opna kl. 8.00 og loka kl. 16.00
Lesa meira

Nýjar vörur komnar

Í lok síðustu viku fengum við ýmsar nýjar vörur á lager sem við erum smá saman að koma upplýsingum um á heimasíðu okkar.
Lesa meira

Upphreinsiefni í ýmsum gerðum komin

Við höfum tekið á lager frá Liyang Chemicals uppsogsefni í klútum, koddum, rúllum, sokkum og settum.
Lesa meira

Ný fjórgengis Tohatsu dæla

Komin er á markað ný Tohatsu dæla og hún er frábrugðin öðrum Tohatsu dælum, að því leyti að við hana er 3ja strokka fjórgengis vél.
Lesa meira

Gamlar lítið notaðar brunaslöngur til sölu

Einn góðra viðskiptavina okkar hefur beðið okku um að skoða möguleika á að selja fyrir sig brunaslöngur sem hann hefur ekki þörf fyrir lengur.
Lesa meira

Búnaður til að fást við kjarr og skógarelda

Við erum að fá um miðjan júní ýmsan búnað á nokkuð góðu verði til að fást við kjarr og skógarelda. Takmarkað magn er um að ræða en auðvelt er að nálgast meira ef þörf verður á.
Lesa meira

Ný gerð af bakbrettum að koma

Við erum að fá nýja gerð af bakbrettum nú um miðjan júní. Frábært verð en áætlað verð m/VSK er kr. 22.101.00. Einnig verða til ólar með smellusylgju (margnota) og háls og höfuðpúðar.
Lesa meira