Innnes

Sjúkratöskur frá Pacific Emergency Products

Um 7 ára skeið höfum við flutt inn margskonar töskur og poka fyrir sjúkralið, björgunarsveitir, slökkvilið og neyðarsveitir frá Pacific Emergency Products í Kanada.
Lesa meira

Svona fara sumir Svíar að

Í síðasta tímariti Siren Nr. 5 er fróðleg grein um slökkvi- og björgunarlið í Lofsdalen í Svíþjóð. Bærinn er í örum vexti og þörfin fyrir breytingar var brýn.
Lesa meira

Slöngur með Storz tengjum á frábæru verði

Við eigum á lager slöngur á frábæru verði.  Slöngurnar koma tilbúnar til notkunar með ásettum Storz tengjum. Þetta eru strekar og vandaðar slöngur sem við seljum m.a. til slökkviliða.
Lesa meira

Formleg afhending í Snæfellsbæ

Í gær laugardag fór fram formleg afhending á ISS Wawrzaszek slökkvibifreið á Scania undirvagni í Snæfellsbæ.
Lesa meira

Sneisafullur gámur lagður af stað

Við erum þessa dagana að endurskoða verð og afslætti til viðskiptavina okkar. Gera má ráð fyrir hækkunum og þær eru að verða að veruleika þessa dagana.
Lesa meira

Úr fíflagangi í brunavarnir

Í Fréttablaðinu í gær á næstöftustu síðu er viðtal við Frank Höbye Christensen en hann er að sögn frægasti dvergur Íslands á nýjum vettvangi.
Lesa meira

Ný heimasíða Brunavarna Árnessýslu

Glæsileg heimasíða Brunavarna Árnessýslu hefur nú litið dagsins ljós. Fróðlegt verður að fylgjast með fréttum og nýjungum hjá þeim í framtíðinni.
Lesa meira

Þráðlausir reykskynjarar

Við munum bjóða á haustmánuðum  þráðlausa reykskynjara af öllum gerðum þ.e. optíska, jóníska og hitaskynjarar en undanfarið höfum við aðeins getað boðið þráðlausa optíska skynjara.
Lesa meira

Slökkvibifreiðin fyrir Snæfellsbæ komin

Loksins er hún komin og verður hér fyrir utan um helgina og eitthvað fram í næstu viku ef einhverjir hafa hug á að skoða.
Lesa meira

SHS fá Protek 605 úðabyssu

SHS hafa nú fengið frá okkur Protek 605 úðabyssu með 820 stút sem á að setja á nýlegan vatnstank þeirra.
Lesa meira