Innnes

Úr fíflagangi í brunavarnir

Í Fréttablaðinu í gær á næstöftustu síðu er viðtal við Frank Höbye Christensen en hann er að sögn frægasti dvergur Íslands á nýjum vettvangi.
Lesa meira

Ný heimasíða Brunavarna Árnessýslu

Glæsileg heimasíða Brunavarna Árnessýslu hefur nú litið dagsins ljós. Fróðlegt verður að fylgjast með fréttum og nýjungum hjá þeim í framtíðinni.
Lesa meira

Þráðlausir reykskynjarar

Við munum bjóða á haustmánuðum  þráðlausa reykskynjara af öllum gerðum þ.e. optíska, jóníska og hitaskynjarar en undanfarið höfum við aðeins getað boðið þráðlausa optíska skynjara.
Lesa meira

Slökkvibifreiðin fyrir Snæfellsbæ komin

Loksins er hún komin og verður hér fyrir utan um helgina og eitthvað fram í næstu viku ef einhverjir hafa hug á að skoða.
Lesa meira

SHS fá Protek 605 úðabyssu

SHS hafa nú fengið frá okkur Protek 605 úðabyssu með 820 stút sem á að setja á nýlegan vatnstank þeirra.
Lesa meira

Slökkvibifreið á Bakkaflugvöll

Við fengum það verkefni hjá Flugstoðum að setja úðabyssu á MB Unimog TLF 1700 slökkvibifreið en sú bifreið var áður slökkvibifreið á Þórshöfn.
Lesa meira

Slökkvibifreiðin fyrir Snæfellsbæ

Hér eru myndir af slökkvibifreiðinni fyrir Snæfellsbæ.
Lesa meira

Opnun tilboða í slökkvibifreiðar fyrir Keflavíkurflugvöll

Loksins í dag voru opnuð tilboð í þrjár slökkvibifreiðar fyrir Keflavíkurflugvöll en útboðið var auglýst 19. mars og opna átti það 7. maí.
Lesa meira

Fleiri slökkvieiningar í Ningbo léttvatnstækjum

Í næstu sendingu af slökkvitækjum frá birgja okkar Ningbo munum við fá léttvatnstæki með fleiri slökkvieiningar eða 21A í stað 14A og sama góða verðið áfram. Það er ekki oft svo. 
Lesa meira

Ný Rosenbauer brunadæla

Komin er á markað ný laus brunadæla frá Rosenbauer sem nefnist BEAVER. Fyrir voru gerðirnar Otter og Fox sem eru velþekktar hérlendis. Þessi nýja dæla er á milli Otter og Fox í verði.
Lesa meira