Chine Fire vörusýningin og vörur þaðan
17.11.2008
Eins og við sögðum frá þá sóttum við China Fire 2008 sýninguna í Peking nú um síðustu mánaðarmót. Við
höfum ekki áður sótt vörusýningar í annari heimsálfu, en vegna aukinna viðskipta okkar við Kína, var ákveðið að fara
þrátt fyrir dökkar efnahagshorfur.
Lesa meira