Innnes

Nýir verðlistar sendir út

Í næstu viku munum við senda á viðskiptavini okkar þ.e. endurseljendur nýja verðlista.
Lesa meira

Óheppilegt !!!!! :)

Eldur kviknaði í slökkvistöð í Japan í vikunni á meðan slökkviliðsmennirnir voru í útkalli. Einn þeirra var hins vegar eftir á stöðinni og var hann að elda kvöldmat þegar honum barst skyndilega neyðarkall. Hann rauk út en gleymdi að slökkva á eldavélinni.
Lesa meira

Væntanlegar verðbreytingar í febrúar

Við eigum von á nýjum sendingum á slökkvitækjum nú í febrúar og gera má þá ráð fyrir þó nokkrum verðhækkunum, þar sem við höfum ekki hækkað verð í samræmi við fall krónunnar. Við vekjum því athygli ykkar á að ef þið hafið hug á kaupum á slökkvitækjum eða öðrum eldvarnabúnaði að hugsa til þess fyrir janúarlok.
Lesa meira

Ársannállinn - síðasta frétt ársins

Árið sem nú er að líða hefur heldur betur reynst viðburðarríkt fyrir alla Íslendinga. Fátt er jákvætt við núverandi efnahagsástand landsins og mannorð þjóðarinnar flekkað, svo ekki sé meira sagt. 
Lesa meira

Jólakveðjur til viðskiptavina

Við óskum ykkur og fjölskyldum ykkar gleðilegra jóla og friðsældar um hátíðina. Megi komandi ár veita öllum farsæld og gæfu.
Lesa meira

VON - HOPE - SPES

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna hefur hafið sölu hálsmena í fjáröflunarskyni. Hálsmenin eru með áletruninni VON á þremur tungumálum (íslensku, ensku og latínu) og fást bæði í silfri og stáli (grófari fyrir herra).
Lesa meira

Ný gerð af gasskynjurum frá Ningbo

Við munum nú í desember  koma með nýja gerð af gasskynjurum á góðu verði. Vonandi náum við fyrstu sendingu fyrir jól.
Lesa meira

Ný slökkvibifreið á Gardemoen flugvöllinn í Osló

Á Gardemoen flugvöllinn við Osló er komin ný slökkvibifreið af Rosenbauer Panther gerð CA5 6x6. Frændþjóðir okkar hafa fallið fyrir Panther flugvallaslökkvibifreiðum.
Lesa meira

Eldvarátakið stendur nú yfir í þessari viku

Eldvarnaátak LSS hefst í dag og stendur yfir í viku. Gert er ráð fyrir að 5.000 börn verði heimsótt af slökkviliðsmönnum um allt land.
Lesa meira

Chine Fire vörusýningin og vörur þaðan

Eins og við sögðum frá þá sóttum við China Fire 2008 sýninguna í Peking nú um síðustu mánaðarmót. Við höfum ekki áður sótt vörusýningar í annari heimsálfu, en vegna aukinna viðskipta okkar við Kína, var ákveðið að fara þrátt fyrir dökkar efnahagshorfur.
Lesa meira