Gámurinn lagði af stað norður á Akureyri fyrir stundu. Við erum sáttir við smíðina eins og við er að
búast hjá Wawrzaszek. Eina sem við fundum að var að við fundum ekki lyklana. Það leysist.
Við höfum undanfarið verið að skoða nýjar gerðir af vélum fyrir slökkvitækjaþjónustur. Sá aðili, sem við höfum
hafið samstarf við hefur flutt vélar til Evrópu m.a Danmerkur og Póllands.
Eftir helgi eða jafnvel fyrir helgi eigum við væntanlegan gám upp að húsi. Um nokkurt skeið höfum við ekki átt Ningbo léttvatnstæki
eða Ningbo dufttæki en úr því leysist nú.
Nú styttist óðum í spilliefnagám fyrir Slökkvlið Akureyrar. Gámurinn er byggður út frá sömu forsendum og einn gáma SHS
sem komu á árinu 2007. Byggjandi er auðvita Wawrzaszek í Póllandi