Innnes

Fyrsta Holmatro fréttabréfið

Björgunartækjaframleiðandinn Holmatro hefur ákveðið að gefa út reglugega fréttabréf með ýmsum upplýsinum um Holmatro búnað, notkun hans, áhugaverða viðburði ofl.
Lesa meira

Orkuveita Reykjavíkur fær UB20 Ramfan blásara

Í fyrra fékk OR blásara af Ramfan UB20 gerð til að loftskipta í lokuðu loftlausu eða loftlitlu rými eins og undir götum um mannop eða þar sem gæta þarf varúðar.
Lesa meira

Slökkvitæki, reyk- gas- og vatnsskynjarar á rýmingarsölu

Við höfum sett á rýmingarsölu nokkrar gerðir slökkvitækja, reykskynjara, gasskynjara, kolsýrlingsskynjara og eldvarnateppi í þeirri von að fleiri eigi tök á að eignast.
Lesa meira

Útlitsgallaðir skjalaskápar

Við eigum hjá okkur tvo 4ra skúffu skjalaskápa útlitsgallaða sem við seljum á niðursettu verði.
Lesa meira

Fireco mastur á stjórnstöðvarbíl Landsbjargar

Við fengum það verkefni að útvega mastur á nýjan fjarskipta- og stjórnstöðvarbíl Landsbjargar sem félagar í svæðisstjórn björgunarsveita á höfðuborgarsvæðinu eru að útbúa.
Lesa meira

Brunavarnir Rangárvallasýslu fá öflugri Holmatro klippur

Nú nýverið fengu Brunavarnir Rangárvallasýslu Holmatro CU4050C NCT II klippur ásamt PPU15C dælu. Fyrir áttu þeir Holmatro sett sem þeir fengu fyrir nokkrum árum.
Lesa meira

Nýjar sjúkratöskur fyrir slökkvi- og björgunarlið

Fyrir stuttu síðan sendum við á björgunarsveitir og slökkvilið upplýsingar um nýjar gerðir af sjúkratöskum og annan búnað fyrir slökkvi- og sjúkralið. Sýnishorn eru nú komin og við bjóðum áhugasömum innan sveitanna að koma og skoða og aðstoða okkur við að velja réttar gerðir.
Lesa meira

Útsöluhornið - Slökkvilið og björgunarsveitir

Við höfum nú sett inn hlekk á heimasíðuna þar sem við höfum komið fyrir útsöluhorni fyrir slökkvilið og björgunarsveitir.
Lesa meira

Brunavarnir Árnessýslu fá Holmatro búnað

Brunavarnir Árnessýslu hafa nú fengið Holmatro Core búnað af nýjustu gerð. Búnaðurinn samanstendur af klippum, glennara, tjakk, tveimur dælum, slöngum, sílsaklossa og kubbum.
Lesa meira

Protek 922 úðabyssa

Við afgreiddum frá okkur í byrjun febrúar Protek 922 úðabyssu, en það er úðabyssa sem skilar allt að 1.900 l/mín.
Lesa meira