Calisia hlífðarhjálmar til Brunavarna Árnessýslu
29.12.2010
Brunavarnir Árnessýslu hafa nú fengið Calisia hjálma fyrir hluta af liðsmönnum sínum. Eftirspurn eftir þessum hjálmum hefur aukist all
verulega og eru nokkur slökkvilið nú þegar búin að fá sýnishorn og eru að prófa og skoða. Verð þessara hjálma er
mjög gott og gæði einnig.
Lesa meira