EI Electronics reykskynjarar
03.05.2011
Í yfir 20 ár höfum við verið með EI skynjara en það eru skynjarar sem við fáum frá Írlandi. Þetta eru einstaklega vandaðir skynjarar og mjög tæknilega fullkomnir. Við fengum sendingu inn á lager síðdegis í gær.
Lesa meira