Eftirfarandi upplýsingar eru teknar úr tveim greinum sem við hjá Ólafi Gíslasyni & Co. Eldvarnamiðstöðinni lásum og kynntum okkur í kjölfari gífurlegrar aukningar í sölu á optískum skynjurum.
Creditinfo hefur unnið að ítarlegri greiningu sem sýnir hvaða íslensku fyrirtæki fá bestu einkunn í styrk- og stöðugleikamati félagsins. Við hlutum viðurkenningu 2010, 2011 og aftur 2012.
Ian Dunbar sérfræðingur hefur komið á vefinn bloggsíðu þar sem hann mun fjalla um ýmis verkefni tengd björgun og björgunarvinnu með Holmatro björgunartækjum.