Íslensk framleiðsla á reykköfunartöflum og statífum
20.02.2014
Fram til þessa hefur vantað íslenska framleiðslu á reykköfunartöflum og statífum fyrir þessar töflur. En nú hefur Snorri Baldursson hafið framleiðslu á töflunum og statífum úr ryðfríu stáli undir þær og við hjá Ólafi Gíslasyni & Co erum stolt að selja þessa gæðavöru.
Lesa meira