Innnes

Viking hlífðarfatnaður fyrir slökkvilið

Nokkuð er síðan við byrjuðum að bjóða Viking hlífðarfatnað fyrir slökkviliðsmenn og vorum við að afgreiða fyrstu sendingarnar nú fyrir skömmu.
Lesa meira

Slökkvibifreið á Gjögur

Við fengum það verkefni hjá Flugstoðum að setja úðabyssu á MB Unimog TLF 1700 slökkvibifreið en sú bifreið var áður slökkvibifreið á Bakkafirði.
Lesa meira

ErgoGo stólar til Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga

Undir lok síðasta árs afhentum við ErgoGo stóla og veggfestingar Heilbrigðisstofnun Þingeyinga.
Lesa meira

Scott reykköfunartækjafjarskipti

Ef þið eruð að huga að möguleikum í fjarskiptum við Scott reykköfunartæki þá eru hér tveir listar þar sem sjá má þær talstöðvargerðir sem tengja má sig við.
Lesa meira

Jólakveðja til viðskiptavina

Við óskum ykkur og fjölskyldum ykkar gleðilegra jóla og friðsældar um hátíðina. Um leið viljum við vekja athygli á að fyrirtæki okkar er lokað á aðfangadag og gamlársdag.
Lesa meira

Scott reykköfunartæki til Slökkviliðs Grenivíkur

Fyrir nokkru afgreiddum við Scott Propak reykköfunartæki til Slökkviliðs Grenivíkur.
Lesa meira

Slökkvilið Norðurþings hefur fengið Tohatsu dælu

Slökkvilið Norðurþings hefur fengið Tohatsu dælu en þó nokkur slökkvilið erum með þessa gerð af lausum dælum enda öflugar og tiltölulega léttar dælur.
Lesa meira

Holmatro þjónustu og tæknimenn

Tveir hafa nú lokið námskeiði hjá Holmatro í Hollandi og hafa skírteini upp á það. Fyrir nokkru fluttum við inn sérstakan prófunarbúnað og var í framhaldinu þörf á að læra á þann búnað.
Lesa meira

Ný Protek úðabyssa

Ný Protek úðabyssa er komin á markað af gerðinni 620. Við höfum selt nokkuð að Protek byssum af gerðinni 622 sem er úðabyssa af svipaðri gerð.
Lesa meira

Heimsókn slökkviliðsmanna frá Sl. Borgarbyggðar

Við fengum í heimsókn á laugardaginn var slökkviliðsmenn frá Slökkviliði Borgarbyggðar sem voru í heimsókn í höfuðstaðnum.
Lesa meira