Umhverfisvæn léttvatnstæki komin til landsins
28.03.2014
Við vorum að fá 6 lítra umhverfisvæn léttvatnstæki frá Jockel til landsins. Auk þess að vera vistvæn, eru þau líka öflugri en flest léttvatnstæki af sambærilegri stærð á markaðnum í dag, með 34A og 183B.
Lesa meira