Ólafur Gíslason & Co tekur þátt í Grænn apríl átakinu. Markmið átaksins er að hvetja alla þá sem selja vöru, þekkingu eða þjónustu sem er græn og umhverfisvæn til að kynna hana fyrir neytendum í GRÆNUM APRÍL svo þeir geti í framtíðinni valið grænni kostinn.
Við vorum að fá 6 lítra umhverfisvæn léttvatnstæki frá Jockel til landsins. Auk þess að vera vistvæn, eru þau líka öflugri en flest léttvatnstæki af sambærilegri stærð á markaðnum í dag, með 34A og 183B.
Velflestir eigendur og notendur á Holmatro björgunartækjunum sem eru útbreiddustu björgunartækin hérlendis hafa látið breyta tækjum sínum í einna slöngu Core kerfið.
Slökkvilið Norðurþings hefur fengið aðra Tohatsu dælu en þó nokkur slökkvilið erum með þessa gerð af lausum dælum enda öflugar og tiltölulega léttar dælur.
Ný kynslóð. Við höfum nú afgreitt til tveggja stórra viðskiptavinar okkar Wenaas Pbi Kevlar hlífðarfatnað en annar þeirra viðskiptavina hefur valið þennan fatnað allt frá árinu 2003 en hinn fékk fyrst fatnað snemma árs í fyrra.