09.02.2006
Ekki fyrir löngu gengu Brunavarnir Suðurnesja frá kaupum á vagni sem ætlaður er fyrir spilliefnabúnað þeirra. Eins er vagninn manngengur þannig
að brunaverðir geta haft fataskipti þ.e. farið í og úr eiturefnabúningum sínum. Í vagninum verður margvíslegur búnaður eins
og m.a. sturta, þéttiefni og þéttibúnaður, dælur, eiturefnabúningar, stoðir, uppsogsefni, ílát, rafstöð ofl. ofl.
Lesa meira